Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir

FÉLAGSÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA- OG VESTUR- SKAFTAFELLSSÝSLU

Suðurlandsvegi 1-3 850 Hellu. Sími: 487-8125

___________________________________________________________________________________

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir

Óskum eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu.

Aðallega er um sumarafleysingar að ræða en möguleiki er þó á framtíðarstarfi.

Starfið getur hentað bæði körlum og konum og hugsanlega er hægt að sinna því meðfram annari vinnu þar sem vinnutími getur verið sveigjanlegur.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí.

Nánari upplýsingar gefa Jóhanna Lind Ásgeirsdóttir deildarstjóri í síma  487-8125/861-5284 eða á netfangið johanna@felagsmal.is og Katrín Þorsteinsdóttir félagsmálastjóri í síma 487-8125 eða á netfangið katrin@felagsmal.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?