Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar

Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar

Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. desember kl. 20:00 að Suðurlandsvegi 1-3
í Laugum, fundarsal sveitarstjórnar.

Fundarefni eru kosningar í fjallskilanefnd og önnur hagsmunamál deildarinnar.

 

Allir nytjaréttarhafar eru hvattir til að mæta.

F.h. fjallskilanefndar
Steinn Másson

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?