29. september 2025
Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur opnað fyrir umsóknir í nýtt fjárfestingaátak sem miðar að því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum snemma á þróunarferli þeirra.
Kynningarfundur um fjárfestingaátakið verður haldinn hjá Háskólafélagi Suðurlands í Fjölheimum á Selfossi fimmtudaginn 2. október kl. 08:30.
• Valdimar Halldórsson, fjárfestingastjóri hjá NSK, kynnir átakið og fer yfir umsóknarferlið
• Jón Ingi Bergsteinsson, formaður IceBan - Samtök íslenskra englafjárfesta, segir frá félaginu
• Spurningar
• Jón Ingi Bergsteinsson, formaður IceBan - Samtök íslenskra englafjárfesta, segir frá félaginu
• Spurningar