Flugbjörgunarsveitin Hellu 70+1 ára

Í tilefni af 70+1 ára afmæli FBSH er gestum boðið að þiggja veitingar í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar að Dynskálum 34, Hellu, laugardaginn 21. maí 2022 kl 13:00.

Flugbjörgunarsveitin Hellu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?