Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu

Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram 28. - 31. desember 2020. 

Opnunartímar:
Mánudagur 28. des - kl 14:00 - 21:00
Þriðjudagur 29. des - kl 14:00 - 21:00
Miðvikudagur 30. des - kl 14:00 - 22:00
Fimmtudagur 31. des - kl 09:00 - 16:00

Einnig er hægt að panta flugelda í netverslun Flugbjörgunarsveitarinnar hér.

Fyrir netverslun eru afhendingartímar eftirfarandi:
Mánudagur 28. des - kl 16:00 - 20:00
Þriðjudagur 29. des - kl 16:00 - 20:00
Miðvikudagur 30. des - kl 16:00 - 20:00
Fimmtudagur 31. des - kl 11:00 - 15:00

Þegar þið pantið á netinu þá hringið þið í síma 845-2747 eða 848-4348 og látið vita að þið séuð komin fyrir utan að sækja pöntunina og þau koma með flugeldana beint í bílinn!

Svo viljum við minna á grímuskyldu hjá okkur sem og öðrum og eru allir beðnir um að virða tveggja metra regluna.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?