Forsetakosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 25. júní 2016. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess. Kjörstjórn Rangárþings ytra.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?