Frá Heklukoti - Peningasöfnun fyrir tónlistarskólann í Kulusuk

Við viljum bregðast við!!
Okkur bárust sorglegar fréttir frá nágrönnum okkar í Grænlandi. Þar hefur tónlistarskólinn í Kulusuk brunnið til grunna. Okkur langar að bregðast við með einhverjum hætti og höfum við því ákveðið að leggja í peningasöfnun frá 15. mars- 15. apríl. Við hvetjum alla þá sem eitthvað eiga aflögu að rétta fram hjálparhönd. Einnig eru dósir og flöskur vel þegnar. Börn í umhverfisnefnd og kennarar þeirra munu halda utan um söfnunina.
Margt smátt gerir eitt stórt
kveðja frá umhverfisnefnd

nánar um þetta hér

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?