Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 2016

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna forsetakosninga laugardaginn 25. júní 2016, mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu frá 15. júní og fram að kjördegi. Skrifstofan er opin frá kl. 9-15 mánudag til fimmtudags og frá 9-13 föstudaga.

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?