Fréttabréf apríl 2022

Fréttabréf apríl 2022

Nýtt fréttabréf hefur litið dagsins ljós fullt af fjölbreyttum fréttum úr sveitarfélaginu.

Pistill frá sveitarstjóra, upphaf framkvæmda á skólasvæði, fjárhúsloftið á Lækjarbotnum, Strandarvöllur, Ávaxtakarfan, stórum áfanga fagnað hjá Vatnsveitunni og margt margt fleira. 

Njótið lestursins! 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?