Fréttabréf félags eldri borgara er komið út

Fréttabréf félags eldri borgara frá 12. apríl til semtember 2012 er komið út.  Farið er vítt og breitt yfir starfsemi félagsins í ár og er þarf af nægu að taka.  Gaman er að sjá hvað félagsstarfið er öflugt hjá eldri borgurum.  Hægt er að smella hér til að skoða fréttabréfið en félagsstarf eldri borgara hefur sinn stað á síðunni undir málaflokknum "íþrótta- og tómstundamál".

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?