Fréttabréf mars 2021

Ný útgáfa af fréttabréfi sveitarfélagsins hefur litið dagsins ljós og er nú aðgengilegt.

Rangárþing ytra stefnir að því að gefa út fréttabréf fjórum sinnum á ári mars-maí-september-desember. 

Ef einhverjir vilja nálgast útprentuð eintök þá eru þau aðgengileg á skrifstofu Rangárþings ytra.

Fyrir þá sem ekki hafa lesið fréttabréf sem kom út í desember 2020 þá er það aðgengilegt hér.

Og fyrir þá sem ekki hafa lesið fréttabréf sem kom út í mars 2019 þá er það aðgengilegt hér sem pdf.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?