Fundarboð - Byggðarráð 21. fundur

20. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. janúar 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020
Yfirlit um rekstur janúar-desember sl. ár

 

2. 1912044 - Umsókn um styrk til HSK 2020

 

3. 1912045 - Kvenfélagið Sigurvon 80 ára

 

4. 1912027 - Styrkumsókn frá Aflinu
Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2020.

 

5. 1910070 - Landmannahellir. Umsókn um lóð L12.
Ágúst Guðbergsson fyrir hönd Ferðaklúbbsins 4X4, Suðurnesjadeild, óskar eftir að fá úthlutaðri lóð í Landmannahelli undir aðstöðu sína. Gert er ráð fyrir byggingu húss undir starfsemi félagsins og með möguleika á gistingu fyrir allt að 25 manns því tengdu.

 

6. 2001019 - Rangárflatir 4. Umsókn um stækkun lóðar
Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hótels, óskar eftir að fá að stækka núverandi lóð undir Stracta hótel, bæði til suðurs og vestur. Áform eru um verulega stækkun hótelsins. Heildarstærð lóðarinnar eftir stækkun yrði um 7,5 ha.

 

8. 1910075 - Endurnýjum Þjónustusamnings
Umf. Hekla

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

7. 1706009 - Þjóðgarður á miðhálendinu
Umsögn send í samráðsgátt stjórnvalda.

 

Mál til kynningar

9. 2001021 - Aðalfundarboð

Aðalfundir 2017 og 2018 fyrir Veiðifélag Eystri-Rangár

 

10. 2001033 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2020

35. ársþing boðun

 

21.01.2020

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?