Fossabrekkur í Ytri-Rangá
Fossabrekkur í Ytri-Rangá

45. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. mars 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.  

1803026 - Rekstraryfirlit 26032018

 

Yfirlit um rekstur sveitarfélagsins jan-feb 2018.

2.  

1803030 - Kauptilboð - Gaddstaðalóðir 36

3.  

1803024 - Kauptilboð - Gaddstaðalóðir 43

4.  

1803028 - Verðlaunahátíð barnanna - ósk um styrk

 

Sagnir - félag um barnamenningu bjóða sveitarfélögum þátttöku í Verðlaunahátíð barna sem er hápunktur lestrarhvetjandi verkefnis á landsvísu.

5.  

1803008 - Þrúðvangur 18 - möguleg kaup

6.  

1803015 - Umf. Framtíðin - styrkur vegna hreinsunar

7.  

1803037 - Umhverfis-Suðurland

 

Sameiginlegt átak í tiltekt og umhverfisþrifum á Suðurlandi árið 2018

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.  

1803023 - Til umsagnar frá Alþingi 389 mál

 

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála.

9.  

1803013 - Til umsagnar frá Alþingi 239. mál

 

Tillaga til þingsályktunar um umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal.

10.  

1803035 - Til umsagnar frá Alþingi 339 mál

 

Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands.

Fundargerðir til kynningar

11.  

1803006F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 53

12.  

1803025 - Skógasafn stjórnarfundur

 

Fundur í stjórn safnsins 20. mars 2018

13.  

1803029 - 264 stjórnarfundur SOS

14.  

1803032 - Félagsmálanefnd - 53 fundur

 

Fundargerð frá 15032018

15.  

1803033 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 54

16.  

1803038 - HES - stjórnarfundur 185

 

Fundargerð frá 22032018

Mál til kynningar

17.  

1803027 - Ályktun um vöruframboð

 

Tillaga frá aðalfundi félags sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu 14. mars 2018

18.  

1803009 - Kauptilboð í lóð - Lækjarbraut 9

 

Staðfest gagntilboð.

19.  

1803036 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2017

 

26. mars 2018

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?