Fundarboð - 14. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

 

FUNDARBOÐ

14. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. október 2019 og hefst kl. 16:00

 Dagskrá:

Fundargerð

1.

1909003F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 17

 

1.3

1909057 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðauki 3

 

1.6

1909001 - Vegahald í frístundabyggðum

     

2.

1909001F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 206

 

2.5

1909028 - Þjónustusamningur við Rangárþing ytra

     

3.

1909007F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 6

 

3.1

1903065 - Ritstjórnarstefna Rangárþings ytra

     

4.

1909006F - Umhverfisnefnd - 5

     

5.

1909010F - Oddi bs - 19

     

6.

1909013F - Húsakynni bs - 6

     

7.

1907012F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 13

     

8.

1909012F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 18

 

8.1

1909066 - Nesbakki, landskipti

 

8.2

1909067 - Heiði, landskipti

 

8.5

1910003 - Leynir 2. Stöðuleyfi kúluhús

 

8.6

1902037 - Svínhagi SH-20. Deiliskipulag

 

8.7

1907008 - Svínhagi L164560. Deiliskipulag ferðaþjónustu

 

8.8

1904020 - Árbæjarhjáleiga 2. Deiliskipulag

 

8.9

1907015 - Sultartangastöð. deiliskipulag

 

8.10

1907016 - Leynir 2 og 3. Deiliskipulag

 

8.11

1909035 - Svínhagi L6A. Deiliskipulag

 

8.12

1705027 - Landmannalaugar, Mat á umhverfisáhrifum.

     

9.

1910003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 6

 

9.1

1908042 - Líkamsræktarstöð á Hellu

 

9.2

1910014 - Tilnefning fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands

 

9.3

1908043 - Endurnýjun samstarfssamnings við KFR

 

9.4

1908044 - Punktar frá Oddadegi 2018 um bætta heilsu

 

9.5

1910013 - Heilsustígur

     

10.

1910004F - Hálendisnefnd - 2

 

10.1

1910016 - Erindi frá LÍV

 

10.2

1910015 - Ósk um leyfi til kvikmyndatöku

     

Almenn mál

11.

1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

 

Afstaða til þátttöku í verkefninu.

     

12.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

     

13.

1909061 - Minningagarður

 

Erindi frá Tré lífsins

     

14.

1601011 - Sala íbúða við Giljatanga og lands úr Nefsholti II

 

Tillaga um að setja 2 íbúðir og land með á sölu.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

15.

1909068 - Til umsagnar frá Alþingi - 16.mál

 

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.

     

16.

1909065 - Til umsagnar frá Alþingi - 101.mál

 

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög), 101.

     

17.

1909064 - Til umsagnar frá Alþingi - 26.mál

 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál.

     

18.

1909063 - Til umsagnar frá Alþingi - 22.mál

 

Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar vegna tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál.

     

19.

1909062 - Til umsagnar 122.mál

 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um ráðstafanir til hagkvæmra uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál.

     

20.

1909060 - Ökutækjaleiga

 

Samgöngustofa óskar umsagnar vegna Ökutækjaleigu Iceland Igloo Village

     

Fundargerðir til kynningar

21.

1910011 - HES - stjórnarfundur 199

 

Fundargerð til kynningar.

     

23.

1910018 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 874 fundar

     

Mál til kynningar

22.

1910010 - Sameining og samvinna héraðsskjalasafna á Suðurlandi

 

Frá Héraðsskjalasafni Árnesinga.

     

 04.10.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?