Fossabrekkur í Ytri-Rangá
Fossabrekkur í Ytri-Rangá

15. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. maí 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2302116 - Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2023
2. 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
3. 2303011 - Tillaga D lista um stafræna stjórnsýslu
4. 2305033 - Heilsugæslan á Hellu
5. 2303065 - Gaddstaðir 49, ósk um kaup á lóð
6. 2305007 - Netaveiðileyfi 2023-2025
Tilboð í netaveiðileyfi í Veiðivötum.
7. 2208127 - Móttökuáætlun erlendra nýbúa
8. 2305002 - Lóðamörk á Heiðvangi 2 og 4
9. 2305009 - Lausaganga búfjár
10. 2305035 - Verkfallsaðgerðir BSRB hjá Odda bs.
11. 2305036 - Aukaaðalfundur Bergrisans bs. 15. júní nk.
12. 2305037 - Heilsu-, íþrótta- og tómastundafulltrúi
13. 2305032 - Jarðvinna fyrir 2. áfanga viðbyggingu Grunnskólans á Hellu
14. 2305034 - Trúnaðarmál
15. 2304069 - Snjóalda 4. Umsókn um lóð
16. 2304062 - Sæluvellir 8. Umsókn um lóð
17. 2301023 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2023
Hugmyndir og ábendinar sem borist hafa í hugmyndagátt.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
18. 2305026 - Umsögn um vindorkuskýrslu
Skýrsla starfshóps um vindorku og umsögn Samtaka orkusveitarfélaga.
19. 2207037 - Árhús, Rangárbökkum 6. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
20. 2301036 - Auðkúla. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar
21. 2305022 - Brönuholt. Umsókn um logbýli
22. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðni frá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um frumvarp til laga um
breytingu á kosningalögum (lækkun kosningaaldurs)

Fundargerðir til kynningar
23. 2304021 - Fundargerðir 2023 - Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis
Fundargerð 25. fundar.
24. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 227. fundar stjórnar.
25. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargðir 63. og 64. fundar stjórnar.
26. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundarerð 595. fundar stjórnar.
27. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Fundargerð 55. fundar stjórnar.

Mál til kynningar
28. 2305029 - Ferð ráðgjafarnefndar um Suðurland


19.05.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?