FUNDARBOÐ - 15. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ - 15. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. maí 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2304019 - Ársreikningur 2022 Rangárþing ytra
Ársreikningur Rangárþings ytra 2022. Seinni umræða
3. 2206041 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Endurskoðun samþykkta Rangárþings ytra og viðauki. Seinni umræða.
4. 2207031 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
5. 2304064 - Stofnframlag sveitarfélags - Bjarg íbúðafélag hses
6. 2301021 - Byggðaþróunarfulltrúi í Rangárvallasýslu
7. 2305004 - Stoppustuð á Hellu
Beiðni frá Orkusölunni um endurnýjun á hleðslustöð fyrir utan Miðjuna á Hellu.
8. 2305006 - Bílastæði við Miðjuna

Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir frá Allsherjar- og menntmálanefnd Alþingis um breytingu á lögum um
breytingu á ýmsum lögum um samþættingu barna og frumvarps til laga um Mennta- og
skólaþjónustu, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um frumvarp il laga um kosningalög o.fl,
Atvinnuveganefnd um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum
hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026 og frumvarps til laga um veiðar í
fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða og Umhverfis- og samgöngunefnd um
frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og
skipulagi.

Fundargerðir til staðfestingar
10. 2303019F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 13
10.1 2304004F - Umhverfisnefnd - 3
11. 2304001F - Oddi bs - 10
12. 2304002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 12
12.1 2304004 - Árbakki L164961 Landskipti vegsvæði
12.2 2304005 - Árbakki land L218833. Landskipti vegsvæði
12.3 2304006 - Snjallsteinshöfði 1B. Landskipti vegsvæði
12.4 2304007 - Bæjarholt. Landskipti vegsvæði
12.5 2304008 - Vöðlar. Landskipti vegsvæði
12.6 2304009 - Stilla. Landskipti vegsvæði.
12.7 2304010 - Nón. Landskipti vegsvæði.
12.8 2304058 - Snjallsteinshöfði 3. Landskipti vegsvæði
12.9 2304044 - Snjallsteinshöfði 2, L165009. Landskipti
12.10 2304067 - Hábær 1, L165373, landskipti Nesvegur
12.11 2304047 - Svínhagi Ás-10. Landskipti Sléttahraun og Mosahraun
12.12 2304030 - Ómsvellir 1-3 og 5. Sameining lóða
12.13 2304035 - Foss 2, L219040. Beiðni um stækkun lóðar
12.14 2304016 - Þrúðvangur 32. Beiðni um stækkun lóðar.
12.15 1810046 - Staða byggingarleyfismála
12.16 2303036 - Lækur 2. Mat á umhverfisáhrifum.
12.17 2304061 - TRÚNAÐARMÁL
12.18 2212059 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
12.19 2304065 - Beiðni um hraðahindrun í Þykkvabæ
12.20 2304043 - Völlur L228111. Deiliskipulag
12.21 2304049 - Haukadalur 4N, L205514. Breyting á deiliskipulagi
12.22 2304056 - Leynir L217813 deiliskipulag.
12.23 2304066 - Ægissíða 2 Rangárstígur. Breyting á deiliskipulagi.
12.24 2304060 - Hvammur Vinnubúðir fyrir Landsvirkjun deiliskipulag
12.25 2304053 - Árbæjarhellir 2, breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
12.26 2304055 - Heiði L164645, breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
12.27 2304054 - Efra-Sel 3C. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
12.28 2304057 - Búrfellslundur breyting á landnotkun í aðalskipulagi vegna áform um
uppsetningu vindlundar
12.29 2304048 - Þykkvibær vindmyllur. Kæra 51-2023 vegna ákvörðunar
Skipulagsstofnunar
12.30 2112001 - Rangá, veiðihús deiliskipulag
12.31 2301069 - Suðurlandsvegur gegnum Hellu. Deiliskipulag
12.32 2211040 - Ægissíða 4, deiliskipulag verslunar- og þjónustu
12.33 2304068 - Breyting á kafla 2.3.8 Stakar framkvæmdir í aðalskiplagi.

13. 2304006F - Byggðarráð - vinnufundur - 12

Fundargerðir til kynningar
14. 2304034 - Fundargerðir 2023 - Stjórn félags- og skólaþjónustu RangárvV-Skaft
Fundargerð 72. fundar.
15. 2304015 - Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélag 2023
Fundargerð aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga og ársreikningur 2022.
16. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 925. fundar stjórnar SÍS.
17. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerðir 61. og 62, fundar Samtaka orkusveitarfélaga.

Mál til kynningar
18. 2304072 - Orkufundur 2023

05.05.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?