FUNDARBOÐ - 18. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

 

 

FUNDARBOÐ

18. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 31. október 2019 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1909014F - Oddi bs - 20

2.

1910012F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 7

Almenn mál

3.

1910055 - Rekstraryfirlit 29102019

 

Yfirlit um rekstur sveitarfélagsins janúar-september

4.

1909012 - Fjárhagsáætlun 2020-2023

 

Drög að áætlun til vinnslu.

5.

1910044 - Umsókn um tækifærisleyfi Kótelettukvöld 2019

 

Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Karlakórs Rangæinga

6.

1908042 - Líkamsræktarstöð á Hellu

 

Upplýsingar um útfærslu o.fl.

7.

1910006 - Dagur sauðkindar 2019 - styrkbeiðni

 

Beiðni frá félagi sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

8.

1910004 - Styrkur vegna Mímis

 

Nemendafélagið Mímir við Menntaskólann á Laugarvatni vegna söngvakeppninnar Blítt og létt.

9.

1910051 - Rekstrarstyrkur - kvennaathvarf

 

Samtök um kvennaathvarf óska eftir rekstrarstyrk

10.

1910050 - Fjárbeiðni

 

Stígamót óska eftir styrk.

11.

1910038 - Ósk um styrk vegna ferðalags

 

Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna

12.

1910058 - Beiðni um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum.

 

Ósk um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum fyrir Rangárhöll og Rangárbakka.

13.

1910069 - Styrkumsókn Bergrisinn headspace

 

Vegna fjarþjónustu.

14.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

15.

1910056 - Tillaga frá Á-lista um opna byggðarráðsfundi

 

Tillaga um breytingu á samþykktum sveitarfélagsins.

16.

1908033 - Dynskálar frágangur á lóðamörkum

 

Upplýsingar um kostnað.

17.

1910015 - Ósk um leyfi til kvikmyndatöku

 

True North

Almenn mál - umsagnir og vísanir

18.

1910059 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn um Hellisholt

 

Ólafía Eiríksdóttir og Tómas Tómasson óska umsagnar um landheitið Hellisholt.

19.

1910033 - Til umsagnar 123.mál

 

Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 123. mál.

20.

1910057 - Til umsagnar 230. mál

 

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.

21.

1910061 - Til umsagnar 29. mál

 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga), 29. mál.

22.

1910060 - Til umsagnar 49. mál

 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar um einstök mál), 49. mál.

23.

1910063 - Til umsagnar 148. mál

 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar við tillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019?2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019?2023, 148. mál.

24.

1910065 - Til umsagnar 116. mál

25.

1910067 - Til umsagnar 35. mál

 

Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35. mál.

26.

1910068 - Til umsagnar 41. mál

 

Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum., 41. mál.

Fundargerðir til kynningar

27.

1907053 - Viðbygging íþróttahús - verkfundir

 

Verkfundir 5 og 6.

28.

1910062 - Sameiginlegur fundur héraðsnefnda Rang og VSkaft 2019

 

Fundargerð og samkomulag héraðsnefndanna.

29.

1910064 - SASS - 549 stjórn

 

Fundargerð.

30.

1910066 - Bergrisinn bs - 9 fundur

 

Fundargerð frá 07102019

Mál til kynningar

31.

1910052 - Sameiningar sveitarfélaga

 

Til kynningar.

32.

1910032 - Ársreikningur 2017 og 2018

 

Strandarvöllur

 

 29.10.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?