Fundarboð - 18. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 18. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 16. ágúst 2023 og hefst kl. 08:15

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2208017 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita

2. 2307051 - Styrkbeiðni vegna þátttöku í heimsmeistaramóti íslenska hestsins

3. 2303065 - Gaddstaðir 49

Svar við fyrirspurn

4. 2307031 - Íþróttavöllur Hellu - úrbætur til skammstíma

5. 2308017 - Tillaga Á-lista um birtingu fundargerða afgreiðslufunda byggingarfulltrúa

6. 2301052 - Borg og Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

Sameiginleg lýsing

 

Fundargerðir til staðfestingar

7. 2307003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 15

7.1 2307030 - Tobbakot 1, L165427. Staðfesting á afmörkun skika.

 

7.2 2307012 - Gaddstaðir 48 og 49, sameining í Gaddstaðir 48.

 

7.3 2307023 - Faxaflatir L225962, breyting á afmörkun lóðar

 

7.4 2306061 - Beindalsholt L194943, Bjálmholt L165072 og Bjálmholt land 216674.

 

Landskipti

 

7.5 2307041 - Ranaflöt. Landskipti

 

7.6 2211091 - Lambhagi. Landskipti spilda við þjóðveg

 

7.7 2306039 - Haukadalur lóð 7. Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1 ,

 

7.8 2307029 - Hraðahindrun á Þrúðvang við leiksvæði á Nesi

 

7.9 2307025 - Þrúðvangur 35 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

 

7.10 2307024 - Þétting byggðar 2023

 

7.11 2307053 - Keldur. Eystri-Rangá. Gerð vermitjarnar og bygging stíflu.

 

7.12 1810046 - Staða byggingarleyfismála

 

7.13 2304048 - Þykkvibær vindmyllur. Kæra 51-2023 vegna ákvörðunar

 

Skipulagsstofnunar

 

7.14 1705027 - Landmannalaugar, Mat á umhverfisáhrifum.

 

7.15 2304057 - Búrfellslundur breyting á landnotkun í aðalskipulagi vegna áform um

 

uppsetningu vindlundar

 

7.16 2304053 - Árbæjarhellir 2, breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

 

7.17 2304055 - Heiði L164645, breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

 

7.18 2304054 - Efra-Sel 3C. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi

 

7.19 2306046 - Ægissíða 1, L165446, Stekkatún. Breyting á landnotkun

 

7.20 2307044 - Svínhagi SH-18, breyting á landnotkun í aðalskipulagi

 

7.21 2301076 - Uxahryggur 1. Beiðni um breytingu á texta í aðalskipulagi

 

7.22 2307049 - Mosar. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

 

7.23 2304068 - Breyting á kafla 2.3.8 Stakar framkvæmdir í aðalskiplagi.

 

7.24 2307006 - Þjóðólfshagi deiliskipulag íbúðabyggðar.

 

7.25 2307011 - Búðarhálsvirkjun deiliskipulag breytt afmörkun.

 

7.26 2211079 - Árbæjarhellir 2. Deiliskipulag.

 

7.27 2304043 - Völlur L228111. Deiliskipulag

 

7.28 2304056 - Leynir L217813 deiliskipulag.

 

7.29 2304060 - Hvammur Vinnubúðir fyrir Landsvirkjun deiliskipulag

 

7.30 2112001 - Rangá, veiðihús deiliskipulag

 

7.31 2304066 - Ægissíða 2 Rangárstígur. Breyting á deiliskipulagi.

 

7.32 2301069 - Suðurlandsvegur gegnum Hellu. Deiliskipulag

 

7.33 2211040 - Ægissíða 4, deiliskipulag verslunar- og þjónustu

 

7.34 2208101 - Uxahryggur 1. Deiliskipulag

 

7.35 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag

 

7.36 2308003 - Nes land, L164744. Fyrirspurn vegna áforma um fasta búsetu

 

8. 2307006F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 1

 

9. 2305011F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 15

 

10. 2306006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 16

 

11. 2307002F - Byggðarráð - vinnufundur - 14

 

Fundargerðir til kynningar

 

12. 2308005 - Byggðasafnið í Skógum

 

Fundargerð stjórnar 1. febrúar 2023. Ársskýrsla og ársreikningur 2022. Tillaga að

 

viðbyggingu við samgöngusafn.

 

13. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn

 

Fundargerð aukaaðalfundar Bergrisans bs frá 15. júní s.l.

 

Mál til kynningar

 

14. 2305065 - Stofnun veiðifélags - efra svæði Eystri-Rangár

 

15. 2308006 - Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fjármálaráðstefna SÍS 21.-22. september nk.

 

16. 2308004 - Aðalfundur Vottunarstofunar Túns ehf 2023

 

Fundarboð á aðalfund 17. ágúst nk.

 

17. 2308014 - Smölun ágangsfjár

 

11.08.2023

 

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?