FUNDARBOÐ - 19. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 19. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. október 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2302116 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2023
2. 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
3. 2309040 - Fjárhagsáætlun 2024-2027
4. 2310037 - Innkaupastefna og innkaupareglur. Endurskoðun
5. 2310047 - Skrifstofa. Vinnurými
6. 2308026 - Landmannalaugar. Bílastæði við Námskvísl Umsókn um
framkvæmdaleyfi vegna grjótgarðs
7. 2309081 - Íþrótta- og tómstundafulltrúi og verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags í
Rangárvallarsýslu
8. 2310053 - Málefni viðskiptabanka
9. 2309004 - Aldamótaskógur
10. 2309024 - Tillaga Á-lista um opið bókhald

Minnisblað vegna opins bókhalds.
11. 2011029 - Faxaflatir 4 og Fákaflatir 1 og 2. Umsókn um lóðir
12. 2310031 - Kvennfélagið Eining. Ársfundur 2024 - Samband sunnlenskra kvenna
13. 2310030 - Kvennfélagið Eining. Aðventuhátíð 2023 - ósk um styrk
14. 2310011 - Rangárhöllin ehf. Beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum
15. 2310013 - Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu. Beiðni um fjárstyrk
16. 2310029 - Klúbburinn Strókur. Ósk um styrk
17. 2310055 - Aflið. Umsókn um styrk
18. 2301023 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2023

Almenn mál - umsagnir og vísanir
19. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðni frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um
tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi.
20. 2309032 - Þrúðvangur 10. Beiðni um umsögn vegna reklstrarleyfis

Mál til kynningar
21. 2310026 - Rangárljós. Gjaldskrá 2024
22. 2309058 - Gagnaöflun Fjarskiptastofu - Rangárljós
23. 2112058 - Grænir iðngarðar
24. 2310042 - Breyting á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits
25. 2310024 - Samþykki fyrir héraðsveg að Fögruvöllum
26. 2310025 - Samþykki fyrir héraðsveg að Ásvöllum

20.10.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?