FUNDARBOÐ - 2. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

2. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. júní 2022 og hefst kl. 08:15

 

Dagskrá:

Almenn mál

 1. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022

Rekstraryfirlit janúar til maí

 1. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
 2. 2206043 - Byggingarnefnd um uppbyggingu skólahúsnæðis á Hellu - erindisbréf

Erindisbréf byggingarnefndar

 1. 2206011 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2022

Sumarleyfi sveitarstjórnar

 1. 2206041 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun

Endurskoðun samþykkta í upphafi kjörtímabils

 1. 2206032 - Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

Trúnaðarmál

 1. 2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár
 2. 2206046 - Styrkbeiðni - Ungmennafélagið Framtíðin

Ósk um styrk vegna ruslatínslu

 1. 2002030 - Fræðslustjóri að láni

Lokaskýrsla verkefnisins.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

 1. 2206042 - Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi

Fjallafang vegna bílastæðis í Landmannalaugum

 1. 2206024 - Hagi lóð Ósk um breytingu á heiti lóðar í Bergholt

Eigandi lóðarinnar Hagi lóð L175271 óskar eftir að breytia heiti lóðar sinnar í Bergholt.

 1. 2206005 - Hagi lóð 2. Breyting á heiti lóðar í

Eigandi lóðarinnar Hagi lóð 2, L218421, óskar eftir að fá að breyta heiti lóðar sinnar í Teigsholt. Búið er að heimila breytingu á landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem lóðum umsækjanda var breytt úr frístundanotkun í landbúnaðarnot að nýju.

 1. 2206001 - Þjóðólfshagi Ósk um breytingu á heiti jarðar.

Eigendur Þjóðólfshaga 3 óska eftir að fá breytt heiti jarðar sinnar í Þjóðólfshaga, án aukanúmera aftan við heitið.

Fundargerðir til kynningar

 1. 2205044 - Félags- og skólaþjónusta - 60 fundur
 2. 2205055 - Félags- og skólaþjónusta - 59 fundur
 3. 2205045 - Félagsmálanefnd - 100 fundur Mál til kynningar
 4. 2206030 - Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
 5. 2206045 - Upplýsingapóstur frá Innviðaráðuneytinu

Til kynningar

 1. 2201027 - Jafnlaunakerfi Rangárþings ytra

Skýrsla vottunarúttektar

 1. 2206021 - Fasteignamat 2023

Áskorun frá Félagi atvinnurekenda vegna fasteignamats 2023

 

16.06.2022

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?