FUNDARBOÐ - 20. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ, 20. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. nóvember 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2311017 - Rangárljós. Arðgreiðsla 2023
2. 2310026 - Rangárljós. Gjaldskrá 2024
3. 2311035 - Fjárhagsáætlun Rangárljósa 2024
4. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
Farið yfir stöðu lóðamála á Hellu.
5. 2311025 - Geysisflatir. Umsókn um lóð undir ferðaþjónustu
6. 2311014 - Rangárbakkar (Suðurlandsvegur 2-4) Skipulagsmál
Trúnaðarmál.
7. 2306010 - Vikurvinnsla. Hekluvikur
8. 2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu
9. 2310002 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga
10. 2311024 - Erindi frá landeigendum Reynifellslands
11. 2311034 - Ræktunarfélag Djúpárhrepps. Upphreinsun skurða
12. 2311022 - Markaðsstofa Suðurlands. Samstarfssamningur, endurnýjun
13. 2310092 - Ljósablaðið 2023 - styrkbeiðni
14. 2310074 - Tindasel 1. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
15. 2310083 - Ægissíða 1, Stekkatún. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis.
16. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um
Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir.
17. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerð 603. fundar.
18. 2309050 - Umferðaröryggisáætlun 2023
Kostnaðarupplýsingar vegna umferðaröryggisáætlunar
19. 2310070 - Þátttaka og framlög sveitarfélaga til stafræns samstarfs 2024
20. 2302116 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2023
21. 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
22. 2309040 - Fjárhagsáætlun 2024-2027

17.11.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?