FUNDARBOÐ 21. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 21. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. nóvember 2023 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2311008 - Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2024
3. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
4. 2311010 - Málefni landbúnaðar og staða bænda
5. 2311005 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán Vatnsveitunnar.
6. 2311007 - KPMG. Breyting á regluverði.
7. 2310090 - Styrkumsókn 2024 - Sigurhæðir
8. 2308026 - Landmannalaugar. Staða mála vegna bílastæða við Námskvísl.
Minnisblað vegna Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða.
9. 2303014 - Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum -
Forsætisráðuneytið
Beiðni um tilnefningu í nefnd.
10. 2310064 - Foreldrafélag Laugalandsskóla. Bókun aðalfundar
11. 2309037 - Nýtt hesthúsahverfi - RARIK
12. 2310002 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga
13. 2311009 - Næsti fundur sveitarstjórnar
Næsti fundur sveitarstjórnar vegna fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2024-2027
Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2310085 - Þrúðvangur 5. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
15. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um grunnskóla
(kristinfræðikennsla).

Fundargerðir til staðfestingar
16. 2309010F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 19
16.2 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
16.4 2310037 - Innkaupastefna og innkaupareglur. Endurskoðun
16.7 2309081 - Íþrótta- og tómstundafulltrúi og verkefnastjóri Heilsueflandi
samfélags í Rangárvallarsýslu
17. 2310010F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 3
17.3 2310006 - Samborgari Rangárþings ytra
18. 2310002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 18
18.1 2310018 - Heiði II. Landskipti vegsvæði
18.2 2310019 - Kaldbakur L164521. Landskipti vegsvæði
18.3 2310021 - Þingskálar L164567 Landskipti vegsvæði
18.4 2310020 - Nesbakki L175647 Landskipti vegsvæði
18.5 2310032 - Heiði L164503. Landskipti vegsvæði
18.6 2310033 - Heiðarbakki L164504. Landskipti vegsvæði
18.7 2310034 - Heiðarbrekka L164501. Landskipti vegsvæði.
18.8 2310063 - Galtalækur 2, L209858. Landskipti Mosabraut 6
18.9 2310073 - Fjarkaland L207490. Landskipti Fjarkaland 3.
18.10 2310062 - Hellar land A. Landskipti. Sameinast Hellum landi B
18.11 2310036 - Merkihvoll land L192626. Staðfesting á ytri mörkum lóða innan
jarðar
18.12 2310087 - Umferðarmál. Staða mála 2023
18.13 2310094 - Gjaldskrá byggingar- og skipulagsgjalda 2024
18.14 2310049 - Heimahagi. Deiliskipulag
18.15 2310076 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
18.16 2307044 - Svínhagi SH-18, breyting á landnotkun í aðalskipulagi
18.17 2304068 - Breyting á kafla 2.3.8 Stakar framkvæmdir í aðalskiplagi.
18.18 2307049 - Mosar. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
18.19 2203008 - Þjóðólfshagi. Ósk um breytingu á landnotkun í aðalskipulagi.
18.20 2309018 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
18.21 2310084 - Minni Vellir, Minni-Valla náma E30. Breyting á aðalskipulagi
18.22 2304057 - Búrfellslundur breyting á landnotkun í aðalskipulagi vegna áform um
uppsetningu vindlundar
18.23 2211077 - Vindlundur austan Sultartanga Búrfellslundur deiliskipulag
18.24 2203105 - Íbúðasvæði austan Árbæjarvegar. Deiliskipulag
18.25 2210001 - Efra-Sel 3C. Deiliskipulag
18.26 2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi
18.27 2310088 - Golfvöllurinn á Strönd. Deiliskipulag
18.28 2308025 - Sunnan Suðurlandsvegar Skilti Umsókn um Byggingarheimild
umfangsflokkur 1 ,
18.29 2310040 - Þingskálavegur, Heiði-Bolholt. Umsókn um framkvæmdaleyfi
18.30 2311006 - Minni-Vellir. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
18.31 2310043 - Sultarfit - Háland. Framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara
18.32 2310027 - Keldur. Vermitjarnir í landi Keldna. Tilkynning framkvæmdaaðila
18.33 2307006 - Þjóðólfshagi deiliskipulag íbúðabyggðar.
18.34 2308020 - Landmannalaugar, pallur á laugasvæði. Kæra 101-2023 vegna
ákvörðunar sveitarstjórnar.
19. 2310011F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 5
20. 2309008F - Oddi bs - 16
21. 2310003F - Oddi bs - 17
21.2 2310093 - Gjaldskrá Odda bs. 2024
21.3 2309076 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2024
22. 2310009F - Oddi bs. - vinnufundur - 4
23. 2310007F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 31
23.2 2310061 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga bs. 2024
24. 2310006F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 4
24.2 2310059 - Vatnsveita viðauki við fjáhagsáætlun ársins 2023
24.3 2310056 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu 2024
24.4 2209085 - Gjaldskrá Vatnsveitu 2022.
25. 2310008F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 232
25.2 2310071 - Rekstraráætlun 2023 - viðauki
25.4 2310068 - Gjaldskrá 2024
25.5 2310067 - Rekstraráætlun 2024
26. 2310005F - Húsakynni bs - 6
26.2 2310054 - Fjárhagsáætlun Húsakynna 2023
27. 2310012F - Byggðarráð - vinnufundur - 15
28. 2310013F - Byggðarráð - vinnufundur - 16
29. 2303086 - Fundargerðir 2023 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.
Fundargerðir 77. og 78. funda stjórnar Brunavarna.
Fjárhagsáætlun 2024 til afgreiðslu.
30. 2311003 - Byggðasafnið Skógum. Sjórnarfundur 31.10.2023
Fjárhagsáætlun Skógarsafnsins til afgreiðslu.

Fundargerðir til kynningar
31. 2310066 - Ráðgjafanefnd friðlands að Fjallabaki. Fundargerð 2. fundar
32. 2311002 - Aðalfundur stjórnar Skógasafns 30.júní 2023
33. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerðir 935. og 936. funda stjórnar SÍS.
34. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerðir 601. og 602. funda stjórnar SASS.
35. 2304021 - Fundargerðir 2023 - Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis
Fundargerð 26. fundar frá 23.október s.l.
36. 2310077 - Fundargerðir 2023. Héraðsnefnd Rangæinga
Fundargerð Héraðsráðs Héraðsnefndar Rangæinga frá 24. okt. s.l.
37. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 231. fundar Heilbrigðisnefndar.
38. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Fundargerðir 62. og 63. funda stjórnar Bergrisans bs.

Mál til kynningar
39. 2109053 - Fossabrekkur
Minnisblað um stöðu verkefna í Fossabrekkum.

03.11.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?