Fundarboð – 23. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ – 23. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1–3, miðvikudaginn 27. mars 2024 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:


Almenn mál


1. 2401011 - Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2024


2. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
Fundargerð fundar með landeigendum.


3. 2402036 - Reglur um styrkveitingar til afreksfólks í íþróttum. Endurskoðun.


4. 2311064 - Styrkir til framboðslista


5. 2403010 - Forstöðumaður íþróttamannvirkja.
Samkomulag um breytingar á starfi og drög að ráðningarsamningi.


6. 2403009 - Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála.


7. 2403053 - Íbúafundur
Ákvörðun um dagsetningu á íbúafundi.


8. 2403029 - The Rift 2024 - hjólreiðakeppni


9. 2403062 - Lóðaleigusamningar á Hesthúsavegi. Gamla hesthúsahverfið
Uppsögn lóðaleigusamninga.


10. 2403051 - Atvinnubrú - verkefni með stuðningi Sóknaráætlun Suðurlands


11. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
Beiðni um framlenginingu á fresti.


12. 2403041 - Ósk um endurskoðun staðsetningu leikvalla


13. 2403061 - Suðurlandstvíæringur - listasmiðja


14. 2402080 - GHR. Beiðni um niðurfellingu byggingarleyfisgjalds


15. 2402065 - Skotfélgið Skyttur. Umsókn um styrk á móti fasteignagjöldum 2024


16. 2403018 - Skarðsskókn. Styrkur á móti fasteignagjöldum 2023


17. 2403052 - Styrkur vegna fasteignagjalda 2024 - Styrktarfél. Krabbameinssj. barna


18. 2402011 - UMF Merkihvoll. Styrkur á móti fasteignagjöldum


19. 2403005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 12


19.1 2402005 - 40 ára afmæli sundlaugarinnar á Hellu.


20. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024


Almenn mál - umsagnir og vísanir


21. 2403042 - Rangárstígur 7. Rangarfludir Riverside Cabin. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis


22. 2403044 - Rangárstígur 8. Rangarfludir Riverside Cabin. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis


23. 2403065 - Oddspartur Loki. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


24. 2403040 - Meiri Tunga land. Breyting á heiti í Lerkiholt.


25. 2403034 - Norður-Nýibær, Hótel VOS. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


26. 2403059 - Akall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og
orkunýtingaráætlun
Umsagnarbeiðni Umhverfis-, orku- og loftslagsráðneytisins.


Fundargerðir til kynningar


27. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerðir 945. og 946. fundar stjórnar.


Mál til kynningar


28. 2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár
Upplýsingar um stöðu á verkefninu.


29. 2402086 - Keldnavegur - tilynning um fyrirhugaða niðurfellingu


30. 2403048 - Aðalfundur Standavallar ehf 2024


31. 2403060 - Styrktarsjóður EBÍ 2024


22.03.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?