FUNDARBOÐ - 23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. desember 2023 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2312014 - Leyfi frá störfum í sveitarstjórn
Beiðni um leyfi frá störfum í sveitarstjórn og breytingar á nefndaskipun.
3. 2311044 - Húsnæðisáætlun 2024
4. 2309052 - Dagdvöl fyrir heilabilaða
5. 2311013 - Endurskoðaðar samþykktir SOS Fyrri umræða.
6. 2302077 - Bílaþvottastöð Ægissíðu 4 Endurnýjun á samstarfssamningi.
7. 2311031 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
8. 2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu
9. 2311036 - Landgræðslan. Erindi varðandi afréttargirðingar austan Tröllkonuhlaups
10. 2311060 - Leigusamningur um íþróttahúsið í Þykkvabæ Endurnýjun á leigusamningi
11. 2312005 - Kvennaathvarfið. Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024
12. 2312023 - Staða mála - fyrirspurnir fulltrúa D-lista. Þarfagreining á búsetuúrræðum fatlaða, Gerð auðlindastefnu og endurskoðun atvinnu- og nýsköpunarstefnu.
13. 2312024 - Beiðni fulltrúa D-listans um samantekt lögfræðikostnaðar
14. 2312006 - Vottunarstofnan Tún ehf. Forkaupsréttur
15. 2311067 - Fundaáætlun 2024 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
16. 2312012 - Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþj. 2024
17. 2309076 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2024
18. 2312013 - Fjárhagsáætlun Héraðsnefndar Rangæinga 2024
19. 2311023 - Fjárhagsáætlun 2024 - Suðurlandsvegur 1-3 hf
20. 2311035 - Fjárhagsáætlun Rangárljósa 2024
21. 2310056 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu 2024
22. 2312020 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2024
23. 2312008 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2024
24. 2310026 - Rangárljós. Gjaldskrá 2024
25. 2312011 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra 2024
26. 2312010 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2024
27. 2312009 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2024
28. 2309040 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 Fjárhagsáæltun 2024-2027. Seinni umræða.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
29. 2312027 - Samráðsgátt. Áform um frumvarp til laga um vindorku
30. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir Velferðarnefndar Alþingis um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð
þeirra, húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin
2024-2028 og frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum og lögum um
félagsþjónustu sveitarfélaga.
31. 2311037 - Innviðaráðuneytið. Fyrirspurn um lögbundnar nefndir í sveitarfélögum
32. 2312001 - Ægissíða 1, L165446. Breyting á heiti í Stekkatún 1
33. 2311057 - Þjóðólfshagi 25. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis.
Fundargerðir til staðfestingar
34. 2311001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 20
34.1 2311017 - Rangárljós. Arðgreiðsla 2023
34.21 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
35. 2311010F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 8
35.1 2211078 - 1.áfangi stækkunar skólasvæðis á Hellu.
36. 2311014F - Húsakynni bs - 7
36.1 2310065 - Húsrýmisáætlun-Frumdrög
37. 2312001F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 9
37.2 2309081 - Íþrótta- og tómstundafulltrúi og verkefnastjóri Heilsueflandi
samfélags í Rangárvallarsýslu
38. 2311003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 19
38.1 2311018 - Fagurhóll. Landskipti tveggja lóða
38.2 2311054 - Reyðarvatn 5 K5. Landskipti
38.3 2309049 - Lúnansholt IV. Landskipti tveggja lóða og heiti vegar
38.4 2312007 - Hólmatjörn. Landskipti Jötunheimar.
38.5 2311020 - Aðgerðaráætlun fyrir ungt fólk í dreifbýli
38.6 2310087 - Umferðarmál. Staða mála 2023
38.7 2311067 - Fundaáætlun 2024 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
38.8 2312002 - Landsskipulagsstefna 2024-2038. Tillaga
38.9 2209008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 101
38.10 2311007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102
38.11 2311041 - Gaddstaðir 50. Deiliskipulag
38.12 2311068 - Háteigur Þykkvabæ. Deiliskipulag lóðar.
38.13 2303048 - Gaddstaðir land (Gaddstaðaey) L196655. Deiliskipulag
38.14 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
38.15 2210013 - Mosar deiliskipulag
38.16 2306053 - Rangárstígur 7 og 8. Ósk um heimild til útleigu gistingar.
38.17 2309051 - Hungurfit, breyting á deiliskipulagi.
38.18 2310010 - Djúpárbakki L165405.Deiliskipulag
38.19 2309063 - Veiðivötn. Tjaldvatn. Breyting á deiliskipulagi
38.20 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag
38.21 2304049 - Haukadalur 4N, L205514. Breyting á deiliskipulagi
38.22 2311058 - Litlaland L204654 og L172908. Deiliskipulag
39. 2312002F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 6
40. 2311008F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 24
41. 2311005F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 6
42. 2311002F - Oddi bs - 18
43. 2311011F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 4
44. 2310014F - Byggðarráð - vinnufundur - 17
45. 2311009F - Byggðarráð - vinnufundur - 18/

Fundargerðir til kynningar
46. 2310077 - Fundargerðir 2023. Héraðsnefnd Rangæinga
47. 2304034 - Fundargerðir 2023 - Stjórn félags- og skólaþjónustu RangárvV-Skaft
Fundir 75.-77. fundar stjórnar.
48. 2311026 - Fundargerðir Fjallskilanefndar Landmannaaftréttar 2023
Fundir frá 28. ágúst og 30. október s.l.
49. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 67. fundar stjórnar.
50. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 232. fundar stjórnar og aðalfundargerð frá 27. okt. s.l.
51. 2309001 - Ársþing SASS 26. og 27. október 2023
Fundargerð ársþings SASS.
52. 2302023 - Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands 2023-2026
Fundargerðir 3. og 4. fundar stjórnar.
53. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerðir 938. og 939. fundar.
54. 2301016 - Stjórnarfundir Lundar 2023
Fundargerð 7. fundar stjórnar.

Mál til kynningar
55. 2312029 - Aðalfundur Arnardrangs hses
Fundarboð á aðalfund þann 21. des. n.k.
56. 2311069 - Umsókn um tækifærisleyfi - Kvenfélagið Sigurvon Íþrhús Þykkvabæ
57. 2311070 - Áramótabrennur og flugeldasýning.
58. 2312004 - Umsókn um tækifærisleyfi - íþrh Laugalandi, Þorrablót Áshreppinga

08.12.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?