FUNDARBOÐ 25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. janúar 2024 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2309080 - Persónuverndarfulltrúi
2. 2312024 - Beiðni fulltrúa D-listans um samantekt lögfræðikostnaðar
3. 2311013 - Endurskoðaðar samþykktir SOS
Seinni umræða.
4. 2312051 - Íþróttavöllur Hellu - uppgjör vegna eignarhluta

Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
Umsagnarbeiðni Velferðarnefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum
um greiðsluaðlögun einstaklinga.
6. 2401001 - Hvammsvirkjun. Heimild UST til breytingar á vatnshlotinu Þjórsá 1

Fundargerðir til staðfestingar
7. 2312004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 20
7.1 2312042 - Ægissíða 3 ásamt Gunnarsholtsey. Staðfesting á afmörkun.
7.2 2312041 - Eystri-Kirkjubær. Staðfesting á ytri afmörkun
7.3 2312044 - Hákot L165388 Landskipti. Brimnes.
7.4 2401002 - Lýtingsstaðir landskipti. Lýtingsstaðir land 6
7.5 2312052 - Ægissíða 4. Landskipti og staðfesting á afmörkun.
7.6 2312036 - Vigdísarvellir 3. Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit.
7.7 2401001 - Hvammsvirkjun. Heimild UST til breytingar á vatnshlotinu Þjórsá 1
7.8 2311013F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103
7.9 2312037 - Lúnansholt IV. Breyting á landnotkun
7.10 2312050 - Helluvað 2 breyting á deiliskipulagi
7.11 2203008 - Þjóðólfshagi. Ósk um breytingu á landnotkun í aðalskipulagi.
7.12 2309019 - Borg, Þykkvabæ. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
7.13 2303048 - Gaddstaðir land (Gaddstaðaey) L196655. Heimild til skipulags
7.14 2311068 - Háteigur Þykkvabæ. Deiliskipulag lóðar.
7.15 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
7.16 2211039 - Borg lóð, Þykkvabæ. Skipulagsmál
7.17 2307006 - Þjóðólfshagi deiliskipulag íbúðabyggðar.
7.18 2203105 - Íbúðasvæði austan Árbæjarvegar. Deiliskipulag
7.19 2307001 - Meiri Tunga 2 deiliskipulag ferðaþjónustu
7.20 2310040 - Þingskálavegur, Heiði-Bolholt. Umsókn um framkvæmdaleyfi
7.21 2312043 - Galtalækur L164973. Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar.
7.22 2206026 - Sigöldustöð. Mat á umhverfisáhrifum.
8. 2312003F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 233
Fundargerð 233. fundar stjórnar.
9. 2312032 - Fjallskiladeild Holtamannaafréttar 6. fundur
Fundaargerð 6. fundar frá frá. 12. desember s.l. Tillaga um álagningu fjallskila 2023.

Fundargerðir til kynningar
10. 2210009 - Almannavarnanefnd Rangárvalla- og V Skaftaf.sýslu
Fundargerð 4. fundar frá 20. desember s.l.
11. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 940. fundar stjórnar.
12. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerð 604. fundar stjórnar.

Mál til kynningar
13. 2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár
Stöðuyfirlit
14. 2401009 - Umsókn um tækifærisleyfi - skötuveisla íþrh Hella

05.01.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?