Fundarboð - 26. fundur byggðarráðs

26. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. maí 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

Almenn mál


1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024


2. 2309037 - Nýtt hesthúsahverfi - RARIK


3. 2404125 - Beitaranot á Geldingarlæk


4. 2404095 - Vindorkuver við Vaðöldu - Forsendur og viðmið fyrir Rangárþing ytra


5. 2404100 - Myrkurgæði og gerð ljósgæðastefnu


6. 2404159 - Skólvist utan sveitarfélags
Trúnaðarmál.


7. 2404181 - Skólasókn á Hvolsvelli skólaárið 2024-2025
Trúnaðarmál


8. 2404169 - Styrkumsókn vegna keppnisferðar


9. 2405010 - Umsókn um styrk vegna þátttöku í Ólympíukeppninni í líffræði


Almenn mál - umsagnir og vísanir


10. 2404161 - Litli-klofi 6. Breyting á heiti jarðar í Hekluskarð


11. 2405020 - Svínhagi-Ás 7. Hvílusteinn. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


12. 2405017 - Árhús. Beiðni um endurumsögn vegna rekstrarleyfis


13. 2405039 - Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi sölubíla Landmannalaugum 2024
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna 12 tækifærisleyfa vegna
tímabundins áfengisleyfi fyrir Fjallafang ehf á tímabilinu 22. júní til og með 13.
september 2024.


Fundargerðir til kynningar


14. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 72. fundar stjórnar.


15. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerðir 234. og 235. funda stjórnar.


16. 2301026 - Stjórnarfundir 2023 - Arnardrangur
Fundargerðir 7.-10. funda stjórnar.


17. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerðir 11.-13. funda stjórnar.


18. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
Fundargerð 609.fundar stjórnar.


19. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 72. fundar stjórnar.


Mál til kynningar


20. 2404157 - Aðalfundur 2024 - Veiðifél. Landmannaafr.
Fundargeð aðalfundar frá 17. apríl s.l.


21. 2404182 - Aðalfundur 2024 Rangárhöllin, frægðarhallar ísl hestsins.
Ársreikningur 2023.


22. 2403045 - Aðalfundur Rangárbakka, þjóðarleikv. ísl. hestsins
Ársreikningur 2023.


23. 2405042 - Aðalfundur Veiðifélags Þjórsár 2024
Upplýsingar frá aðlafundi frá 27. mars s.l.


24. 2405023 - Umsögn um keppnishald í Motocross 8.6.2024
Umsögn sveitarfélagsins.


17.05.2024

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?