Fundarboð - 26. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 26. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. febrúar 2024 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
     Breytingar á skipan í umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd
3. 2402019 - Ályktun SASS um heimavist í Fjölbrautaskóla Suðurlands
4. 2402009 - Erindisbréf hverfaráða kjörtímabilið 2022-2026
5. 2401059 - Atvinnustefna RY og RE - erindi frá byggðaþróunarfulltrúa
6. 2309042 - Landmannalaugar, bílastæði. Kæra 110-2023 vegna ákvörðunar
sveitarstjórnar.
    Niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
7. 2401036 - Álagsstýring í Landmannalaugum
     Tillögur Umhverfisstofnunar
8. 2402002 - Kynning um stofnun Miðstöðvar héraðsskjalasafna
9. 2402012 - KPMG. Árskýrsla regluvarðar 2023
10. 2402023 - Tillaga um að haldin verði íbúafundur í mars 2024
     Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2401038 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
12. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
      Umsagnarbeiðnir frá Velferðarnefnd um barnaverndarlög (endurgreiðslur),
      Atvinnuveganefnd um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn
      grásleppu) og Allsherjar- og menntamálanefnd um frumvarp til laga um breytingu á
      ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna (fæðingarorlof, atvinnuleysistryggingar og
      námslán).

Fundargerðir til staðfestingar


13. 2311016F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 21
14. 2402001F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 11
14.1 2401024 - Styrkbeiðni vegna æfingarferðar 2024
15. 2401004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 21
15.1 2401023 - Hagi lóð L173386, L165210 og L178633. Staðfesting á afmörkun og
stærð lóða.
15.2 2401026 - Saurbær L165155. Landskipti
15.3 2401022 - Meiri-Tunga 2. Landskipti Reiðholt 2
15.4 2401051 - Rangá L165412. Landskipti og sameining
15.5 2401038 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
15.6 2401017 - Faxaflatir 5, 7 og 9. Umsókn um lóð
15.7 2303054 - Erindi vegna Bjallavegar
15.8 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024
15.9 2401048 - Áfangagil. Deiliskipulag
15.10 2309042 - Landmannalaugar, bílastæði. Kæra 110-2023 vegna ákvörðunar
sveitarstjórnar.
15.11 2401054 - Langalda. Enduropnað efnistökusvæði
15.12 2311068 - Háteigur Þykkvabæ. Breyting á landnotkun
15.13 2401040 - Reyðarvatn 5 K5. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
15.14 2312037 - Lúnansholt III og IV. Breyting á landnotkun
15.15 2306046 - Ægissíða 1, L165446, Stekkatún. Breyting á landnotkun
15.16 2304057 - Búrfellslundur breyting á landnotkun í aðalskipulagi vegna áform um
uppsetningu vindlundar
15.17 2211077 - Vindlundur austan Sultartanga Búrfellslundur deiliskipulag
15.18 2303093 - Ægissíða 1, L165446 Stekkatún. Deiliskipulag ferðaþjónustu
15.19 2210013 - Mosar deiliskipulag
15.20 2311041 - Gaddstaðir 50. Deiliskipulag
15.21 2304060 - Hvammur Vinnubúðir fyrir Landsvirkjun deiliskipulag
15.22 2401045 - Rangárstígur breyting á deiliskipulagi v gistingar
15.23 2312053 - Faxaflatir. Breyting á deiliskipulagi
15.24 2304033 - Múlaland L164996 deiliskipulag
15.25 2310086 - Búðarhálsvirkjun. Deiliskipulag
16. 2312007F - Oddi bs - 19
17. 2401009F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 8
18. 2401007F - Viðræðunefnd samráðsnefndar Ásahrepps og Rangárþings ytra - 1
19. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Fundargerðir 64.-68. funda stjórnar. Reglur Bergrisans bs. um stoðþjónustu við fatlað
fólk þarfnast staðfestingar.

Fundargerðir til kynningar


20. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
       Fundargerð 69. fundar stjórnar.
21. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
       Fundargerð 606. fundar stjórnar.
22. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
       Fundargerð 78. fundar stjórnar.
23. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
      Fundargerð 942. fundar stjórnar.

Mál til kynningar


24. 2401061 - Lánasjóður sveitarfélaga. Auglýsing eftir framboðum í stjórn
25. 2402020 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum. Málþing
Fundarboð á málþing 15. mars n.k.
26. 2402004 - Umsókn um tækifærisleyfi. Þorrablót Rangvellinga

09.02.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?