FUNDARBOÐ
28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. september 2020 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
|
Almenn mál |
||
|
1. |
2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020 |
|
|
Rekstur sveitarfélagsins janúar-ágúst |
||
|
2. |
2007027 - Fjárhagsáætlun 2021-2024 |
|
|
Undirbúningur |
||
|
3. |
2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
|
Ýmsar upplýsingar varðandi COVID19 tengd málefni. |
||
|
4. |
2009002 - Bakkakot 2 lóð. Ósk um breytingu á heiti lóðar |
|
|
Eigendur lóðarinnar Bakkakot 2 lóð óska eftir að fá að breyta heiti á lóð sinni yfir í Bakkakot 2, skv. tölvuopósti dags. 26.8.2020. |
||
|
5. |
2009025 - Sæluvellir 7. Umsókn um lóð |
|
|
Umsókn um lóð undir hesthús. |
||
|
6. |
2009035 - Æfingasvæði fyrir vélhjólaíþróttir |
|
|
Minnisblað vegna mögulegrar staðsetningar. |
||
|
7. |
1808021 - Endurnýjun félagslegra íbúða sveitarfélagsins |
|
|
Staðfesting vegna veðflutnings |
||
|
8. |
2009047 - Styrkbeiðni vegna Sigurhæða |
|
|
Félags- og skólaþjónustan óskar eftir þátttöku í verkefni Soroptimistaklúbbs Suðurlands. |
||
|
9. |
2009033 - Ósk um styrk - Æskulýðsnefnd Rangárv.prófastd. |
|
|
Vegna haustmóts fermingarbarna. |
||
|
10. |
2009001 - Styrkbeiðni |
|
|
Frá Aflinu til reksturs samtakanna. |
||
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
|
11. |
2009029 - Árbær 3 lóð. Umsókn um lögbýli |
|
|
Eigendur Árbæjar lóðar 3, L165069, óska eftir umsögn Rangárþings ytra um fyrirhugaða stofnun lögbýlis. Meðfylgjandi er umsögn búnaðarráðunauts. |
||
|
Fundargerðir til kynningar |
||
|
12. |
2009045 - Samtök orkusveitarfélaga - 42 stjórnarfundur |
|
|
Fundargerð frá 04092020 og ósk eftir framboðum. |
||
|
13. |
2009048 - Skógasafn stjórnarfundur 7 - 2019 |
|
|
Fundargerð frá 3. júní 2020 |
||
|
Mál til kynningar |
||
|
14. |
2009046 - Fjármálaráðstefna 2020 |
|
|
Fer fram á netinu 1-2 október 2020 |
||
|
15. |
1603024 - Ungmennaráð |
|
|
Frá umboðsmanni barna. |
||
22.09.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.