Fundarboð – 28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júlí 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar
1. 2406008F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 11
1.1 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
1.3 2404137 - Íþróttavöllur Hellu færsla.
2. 2405014F - Oddi bs - 26


Almenn mál
3. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
Upplýsingar um stöðu málsins.
4. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir í þéttbýli.
5. 2407012 - Vaðalda. Stofnun lóðar úr þjóðlendu
6. 2406016 - Göngustígur milli Eyjasands og Heiðvangs. Framkvæmdaleyfi
7. 2406014 - Tillaga D-lista um vinnuhóp vegna dagdvalar fyrir fólk með heilabilun og
tengda sjúkdóma
8. 2407013 - Beiðni um leyfi til upprekstrar á Rangárvallarafrétt.
9. 2406047 - Umsókn um niðurgreiðslu á leikskólagjöldum
Trúnaðarmál
10. 2407016 - Lagning ljósleiðara til allra lögheimila utan markaðssvæða í þéttbýli
11. 2405027 - Endurnýjun þjónustusamnings UMF Hekla
12. 2406056 - Húsnæðisreglur í málefnum fatlaðs fólks á starfssvæði Bergrisans bs.
13. 2407007 - Erindi vegna Töðugjalda 2024 - beiðni um aukið fjármagn vegna 30 ára
afmælis hátíðarinnar
14. 2406063 - Varðar áform um stofnun veiðifélags fyrir Eystri-Rangá
15. 2407002 - Styrkumsókn vegna fasteignaskatts. Odda- og Keldnasókn
16. 2402011 - UMF Merkihvoll. Styrkur á móti fasteignagjöldum
17. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024


Almenn mál - umsagnir og vísanir
18. 2301028 - Ægissíða 4. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki
II.


Fundargerðir til kynningar
19. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 74. fundar stjórnar.
20. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 14. fundar stjórnar og ársreikningur 2023.
21. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 949. fundar stjórnar.
22. 2404170 - Auka aðalfundur SASS 7. júní 2024
Fundargerð aukaaðalfundar frá 1. júní s.l.
24. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
Fundargerð 611. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
23. 2406042 - Minna Hof. Rangárljós
Bréf til lóðareiganda vegna framkvæmda.
25. 2406044 - Leiðbeiningar um smölun ágangsfjár
Leiðbeiningar Sambands íslenskra sveitarfélaga um smölun ágangsfjár.
26. 2404155 - Kvikmyndaverkefni við Landmannaleið
Leyfi fyrir drónamyndatöku.
27. 2407001 - Aukafundur Veiðifélags Eystri Rangár
Fundarboð á félagsfund þann 26. júlí n.k.
28. 2407018 - Flughátíðin á Hellu. Umsókn um tækifærisleyfi
Umsókn frá Flugmálafélagi Íslands um tækifærsileyfi vegna flughátíðar á hellu.
29. 2407019 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
Minniblað Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða.


05.07.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?