Fundarboð - 28. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 28. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. apríl 2024 og hefst kl. 10:00.

Dagskrá:


Almenn mál


1. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis


2. 2404101 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Breytingar.


3. 2404114 - Samstarfsyfirlýsing um Öruggara Suðurland


4. 2404118 - Fyrirspurn D-lista um ungmennaráð


5. 2403074 - Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands
Aðalfundarboð þann 23. apríl nk. Skipun fulltrúa.


17. 2404103 - Ársreikningur 2023 Rangárþing ytra
Fyrri umræða.


Almenn mál - umsagnir og vísanir


6. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðni Velferðarnefndar Alþingis um málefni aldraða.


Fundargerðir til staðfestingar


7. 2403006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 23
     7.3 2402036 - Reglur um styrkveitingar til afreksfólks í íþróttum. Endurskoðun.
     7.4 2311064 - Styrkir til framboðslista
     7.5 2403010 - Forstöðumaður íþróttamannvirkja.
     7.6 2403009 - Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála.
     7.7 2403053 - Íbúafundur
     7.19 2403005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 12


8. 2403002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 23
     8.1 2403037 - Rangárslétta. Stofnun lóðar. Rangárslétta 9.
     8.2 2403066 - Árbæjarhellir 2. Stofnun lóða, Skjólvegur 1-6.
     8.3 2403057 - Umferðarmál - umferðarhraði
     8.4 2403030 - Landmannalaugar, Fjallafang, umsókn um stöðuleyfi
     8.5 2309004 - Aldamótaskógur
     8.6 2403041 - Ósk um endurskoðun staðsetningu leikvalla
     8.7 2403033 - Galtalækjarskógur L165042 og Merkihvoll L192626. Br á
     aðalskipulagi og deiliskipulag
     8.8 2403007 - Meiri-Tunga land L195063. Breyting á landnotkun
     8.9 2403058 - Minna-Hof lóðir. Ósk um heimild til deiliskipulags.
     8.10 2403090 - Hagaholt (Kotsholt) L230681. Deiliskipulag.
     8.11 2404094 - Hái-Rimi 5, 6 og 7. Deiliskipulag.
     8.12 1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
     8.13 2404095 - Búrfellslundur Vindorkuver við Vaðöldu - Forsendur og viðmið fyrir
     Rangárþing ytra
     8.14 2304057 - Búrfellslundur (Vaðölduver) breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     vegna áform um uppsetningu vindlundar
     8.15 2312037 - Lúnansholt III og IV. Breyting á landnotkun
     8.16 2310076 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
     8.17 2404102 - Hrafntóftir 1, L165392. Deiliskipulag.
     8.18 2304060 - Hvammur Vinnubúðir fyrir Landsvirkjun deiliskipulag
     8.19 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag
     8.20 2312050 - Helluvað 2 breyting á deiliskipulagi
     8.21 2403085 - Fjallaland. Breyting á deiliskipulagi.
     8.22 2403078 - Lambhagi. Breyting á deiliskipulagi
     8.23 2403068 - Atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar. Breyting á skipulagsmörkum
     deiliskipulags
     8.24 2403069 - Dynskálar iðnaðarsvæði. Breyting á skipulagsmörkum deiliskipulags.
     8.25 2403070 - Miðbæjarsvæðið á Hellu. Breyting á afmörkun skipulagssvæðis
     deiliskipulags
     8.26 2211077 - Vaðölduver. Vindlundur austan Sultartanga Búrfellslundur
     deiliskipulag
     8.27 2401054 - Langalda. Enduropnað efnistökusvæði
     8.28 2403083 - Vaðölduver. Framkvæmdaleyfi vegna jarðtæknirannsókna.
     8.29 2403067 - Hella. Færsla stofnlagnar hitaveitu. Ósk um framkvæmdaleyfi.
     8.30 2403089 - Áhrifasvæði Búrfellslundar og nýtt afþreyingar og ferðamannasvæði;
     Aðalskipulagsbreyting - 2403001, nr. 03552024 Lýsing (Breyting á aðalskipulagi)


9. 2403003F - Oddi bs - 21


10. 2403010F - Oddi bs - 22
      10.1 2403064 - Ársreikningur Odda bs 2023
      10.3 2310093 - Gjaldskrá Odda bs. 2024


11. 2404001F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 7
      11.1 2404001 - Ársreikningur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2023


12. 2403005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 12


13. 2404015F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 13


14. 2403004F - Byggðarráð - vinnufundur - 19


15. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
      Liður 4, gjaldskrá Bergrisans bs. þarfnast afgreiðslu.
16. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
      Fundargerð 80. fundar stjórnar. Liður 1. ársreikningur tekin sérstaklega fyrir.


Mál til kynningar


18. 2403023 - Erindi frá D-lista, Landmannalaugar
Svar við fyrirspurn.


19. 2403021 - Erindi frá D-lista, þróun starfsmannamála
Svar við fyrirspurn.


20. 2403025 - Erindi frá D-lista, persónuverndarfulltrúi
Svar við fyrirspurn.


21. 2403087 - Ársreikningur 2023 - Samtök orkusveitarfélaga


05.04.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?