Fundarboð - 30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Landmannalaugar
Landmannalaugar

Fundurinn verður haldinn í gegnum ZOOM fjarfundarbúnað. Þar sem gestir geta ekki setið fundinn líkt og venja er á fundum sveitarstjórnar þá verður fundinum streymt í gegnum facebook síðu sveitarfélagsins, fundurinn verður einnig tekinn upp og settur á Youtube síðu sveitarfélagsins innan tveggja virkra daga líkt og venja er.

Fundarboðið og dagskrá fundarins má nálgast hér að neðan.

FUNDARBOÐ

30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn í fjarfundi í gegnum ZOOM, 14. janúar 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2101001F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 12

2.

2012002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34

 

2.1

2101004 - Afmörkun Sólvalla og Langekru úr Odda-torfunni. Landskipti

 

2.2

2012018 - Fiskeldi Matorku í Fellsmúla. Mat á umhverfisáhrifum

 

2.3

1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu

 

2.4

2010041 - Nestún 17 og 19. Ósk um aflögn göngustígar úr skipulagi

 

2.5

2012026 - Svínhagi SH-21. Breyting á deiliskipulagi

 

2.6

1810007 - Fagurhóll. Breyting á deiliskipulagi

 

2.7

2012022 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag

 

2.8

2002020 - Jarlsstaðir. Breyting á afmörkun frístundasvæðis F74 í aðalskipulagi

 

2.9

2007005 - Borgir úr landi Sólvalla. Deiliskipulag

 

2.10

2009050 - Rangárslétta. Deiliskipulag

 

2.11

2011008 - Sólstaður Klettholt deiliskipulag

 

2.12

2012027 - Litli Klofi 2, breyting á landnotkun í aðalskipulagi

 

2.13

1802002 - Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis

 

2.14

1904055 - Klettamörk deiliskipulag

 

2.15

1508044 - Reynifell, lóðir B5 og B7, br. á deiliskipulagi.

Almenn mál

3.

1904016 - Erindi frá oddvita

 

Erindi frá oddvita vegna leyfis frá störfum í sveitarstjórn.

4.

2101005 - Lánasjóður sveitarfélaga - lán til fjármögnunar framkvæmda

 

Formleg bókun vegna lántöku.

5.

2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu

 

Samningur við Arkís til staðfestingar.

6.

2011048 - Bergrisinn bs - aðalfundur 2020

 

Afgreiða þarf viðaukasamning.

7.

2101014 - Tillaga frá Á-lista um íbúafund

 

Rafrænn íbúafundur til kynningar á fjármálum.

8.

1910043 - Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

 

Trúnaðarmál

9.

2101003 - Strandverðir Íslands - kynning

 

Ósk um samstarf við hreinsun stranda.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

10.

2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021

 

Frumvarp til laga um kosningalög, 339. mál; Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál.

Fundargerðir til kynningar

11.

2101002 - Samstarfsnefnd um könnun á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

 

Fundargerð 1. fundar 8.1.2021

12.

2101008 - SASS - 565 stjórn

 

Fundargerð.

13.

2009015 - Aðalfundur SASS 2020

 

Fundargerð

14.

2101012 - Aðalfundur HSL 2020

 

Fundargerð.

15.

2101013 - Félagsmálanefnd - 83 fundur

 

Fundargerð 10122020

19.

2101009 - Landgræðslan - Bændur græða landið 2020

 

Bændur græða landið árið 2020.

Mál til kynningar

16.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum.

17.

2101006 - Íbúafundur um skipulagsmál

 

Upplýsingar um Íbúafund um skipulagsmál 19.01.2021

18.

2101010 - Nýsköpunardagurinn 2021

 

Áhrif COVID-19 á opinbera þjónustu - lærdómur til framtíðar.

 

12.01.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?