FUNDARBOÐ
32. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. febrúar 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
|
Almenn mál |
||
|
1. |
2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021 |
|
|
Rekstur janúar 2021 |
||
|
2. |
2102025 - Langalda 30. Umsókn um lóð |
|
|
Iceland Igloo Village sækir um lóðina nr. 30 við Langöldu undir byggingu einbýlishúss. Umsókn send dags. 9.2.2021. |
||
|
3. |
2102036 - Rangárbakkar, Gaddstaðir lóð 164958. Umsókn um lóð |
|
|
Rangárbakkar, þjóðaleikvangur íslenska hestsins ehf sækir um lóð úr landi sveitarfélagsins, Gaddstaðir lóð 165958, til að byggja á henni hesthús sbr. umsókn dags. 18.2.2021. Lóðin er skilgreind í gildandi deiliskipulagi fyrir hesthúsasvæðið og er við hlið núverandi stóðhestahúss gegnt Rangárhöllinni. |
||
|
4. |
2102045 - Skyggnisalda 8. Umsókn um lóð |
|
|
Ingólfur Ásgeirsson sækir um lóð úr landi sveitarfélagsins, Skyggnisöldu 8, til að byggja á henni parhús sbr. umsókn dags. 23.2.2021. Lóðin er ekki skilgreind í gildandi deiliskipulagi fyrir Öldusvæðið en samþykkt hefur verið að stofna hana og skilgreina. Ef af úthlutun verður mun umsækjandi skila af sér áður úthlutaðri lóð að Baugöldu 12. |
||
|
5. |
2102048 - Baugalda 12. Umsókn um lóð |
|
|
Sævar Þorgilsson sækir um lóð úr landi sveitarfélagsins, Baugöldu 12, til að byggja á henni íbúðarhús úr timbri sbr. umsókn dags. 23.2.2021. |
||
|
6. |
2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar |
|
|
Undirbúningur auglýsingar ofl. |
||
|
7. |
2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum |
|
|
Verk- og kostnaðaráætlun. |
||
|
8. |
2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð |
|
|
Niðurstaða verðkönnunar |
||
|
9. |
2102020 - Bjargshverfi - hugmyndavinna |
|
|
Vinnuáætlun |
||
|
10. |
2102021 - Íbúafundur um atvinnumál |
|
|
Tillaga að dagskrá |
||
|
11. |
2102037 - Umsókn um rekstrarstyrk - Kvennaathvarfið |
|
|
Ósk um styrk |
||
|
12. |
2010009 - Endurnýjun þjónustusamnings |
|
|
Hestamannafélagið Geysir |
||
|
13. |
2012019 - Endurskoðun þjónustusamnings - Garpur |
|
|
Íþróttafélagið Garpur óskar eftir endurskoðun á samning við sveitarfélagið. |
||
|
14. |
2102044 - Ósk um styrk vegna sýningar á Hellu |
|
|
Sirkus Íslands |
||
|
15. |
2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu |
|
|
Til umræðu |
||
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
|
16. |
2101060 - Álftavatn, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II. |
|
|
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Ferðafélags Íslands um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gistiskála félagsins við Álftavatn, Rangárþingi ytra. |
||
|
17. |
2102040 - Landmannalaugar, beiðni um umsögn vegna veitingareksturs |
|
|
Sýslumanðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna beiðni Sverris Kristinssonar fyrir hönd Fjallafangs ehf um rekstrarleyfi til reksturs veitingastaðar í flokki II, tegund "E" í söluvögnum félagsins í Landmannalaugum í Rangárþingi ytra. |
||
|
18. |
2102028 - Þrúðvangur 32 og 34. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II. |
|
|
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna beiðni Welcome Iceland ehf um rekstrarleyfi í flokki II, tegund B, í húsnæði félagsins við Þrúðvang 32 og 34 á Hellu. |
||
|
19. |
1702054 - Friðland að fjallabaki. Stjórnunar- og verndaráætlun |
|
|
Endanleg útgáfa til kynningar |
||
|
20. |
2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021 |
|
|
Frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál; Frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál; Frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (kristinfræðikennsla), 141 mál; Frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál. |
||
|
Fundargerðir til kynningar |
||
|
21. |
2102035 - Félags- og skólaþjónusta - 50 fundur |
|
|
Fundargerð og liður 1. Starf iðjuþjálfa á Suðurlandi |
||
|
Mál til kynningar |
||
|
22. |
2102014 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2020 |
|
|
Til kynnningar |
||
23.02.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.