FUNDARBOÐ - 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2105001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 36

 

1.2

2105031 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 3

 

1.3

2105001 - Kauptilboð - Gaddstaðalóð 6a

 

1.7

2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar

2.

2105007F - Oddi bs - 40

3.

2105008F - Oddi bs - 41

 

3.2

2104042 - Skóladagatöl 2021-2022

4.

2106019 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 23

 

Fundargerð með fylgiskjölum. Taka þarf fyrir liði 4.1 og 4.4.

5.

2105013F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 15

 

5.1

1801014 - Framtíðarsýn í aðstöðumálum til íþróttaiðkunar og samvinnu íþrótta- og æskulýðsfélaga

6.

2008003F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 8

7.

2105003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 40

 

7.1

2105044 - Breytingar á jarðalögum 2021

 

7.2

2105038 - Selalækur 2. Landskipti Lundarskarð

 

7.3

2106004 - Bjálmholt. Staðfesting útmarka og samruni

 

7.4

2106005 - Heiði L164503. Landskipti

 

7.5

2103012 - Stóru-Vellir landskipti Hólalundur

 

7.6

2106015 - Stóru-Vellir landskipti vestan Minnivallalækjar Einarsvellir

 

7.7

2009003 - Stóru Vellir landskipti Tjarnarlundur.

 

7.8

2106020 - Hallstún L190888. Deiliskipulag

 

7.9

2012022 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag

 

7.10

2002011 - Hella, atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar

 

7.11

2008025 - Geitamelur o.fl. Deiliskipulag

 

7.12

2104007 - Eystri-Kirkjubær. Deiliskipulag

 

7.13

2104019 - Öldur 3. Deiliskipulag. Lóð bætt við Skyggnisöldu

 

7.14

2002008 - Jarlsstaðir. Deiliskipulag frístundasvæðis

 

7.15

2106014 - Árbæjarhellir 2 og Ægissíða - Heiðarbrún. Breyting á landnotkun

 

7.16

1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

8.

2106002F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 17

 

8.1

2105022 - Atvinnu- og nýsköpunarstefna

Almenn mál

9.

2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu

 

Samningur um fullnaðarhönnun 1. áfanga.

10.

2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár

 

Lýður Skúlason, Guðmundur Ingi Hjartarson og Finnur Björn Harðarson óska eftir viðræðum við sveitarfélagið um langtímaleigu eða eftir atvikum kaup á landi sem liggur að efri hluta Eystri Rangár vegna áforma um uppbyggingu í tengslum við laxveiði.

11.

2103067 - Fjallskil 2020

 

Niðurstaða vinnuhóps um fjallskilamál

12.

1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

 

Til afgreiðslu

13.

2006025 - Skipan byggðarráðs

 

Skipan sveitarstjórnarfulltrúa í byggðarráð.

14.

2011051 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2021

 

Fundaáætlun og sumarleyfi sveitarstjórnar.

15.

2106021 - Umsókn um lóð á atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar

 

Ólafur Einarsson fyrir hönd Þjótanda ehf óskar eftir iðnaðarlóð á nýju atvinnusvæði sunnan Suðurlandsvegar til að reisa um 1.500 fm atvinnuhúsnæði fyrir starfsemi sína.

16.

2106022 - Erindi vegna akstursíþrótta

 

Opið bréf frá Dögg Þrastardóttur

17.

2101002 - Samstarfsnefnd um könnun á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

 

Skilabréf og álit samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps

18.

2106024 - Tillaga Á-lista um frístundastyrki

19.

2106023 - Tillaga Á-lista um leiktæki

Fundargerðir til kynningar

20.

2106002 - Lundur - stjórnarfundur 8

 

Fundargerð frá 31052021

21.

2101051 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2021

 

Fundargerð

Mál til kynningar

22.

2103066 - Fréttabréf Rangárþings ytra

 

Kynning á verkefninu.

23.

2101019 - Stafrænt ráð sveitarfélaga á Suðurlandi

 

Upplýsingar um verkefni

24.

2106025 - Kynningarfundur um flokkun landbúnaðarlands

 

Skipulagsstofnun, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, stendur fyrir opnum kynningarfundi um flokkun landbúnaðarlands.

25.

2106026 - Aðgerðráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

 

Bréf frá Forsætisráðuneyti

08.06.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?