Fundarboð - 37. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra

Fossabrekkur
Fossabrekkur

FUNDARBOÐ - 37. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. júní 2021 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021

 

Yfirlit um rekstur janúar-maí

2.

2103058 - Land úr Gaddstöðum - kauptilboð

 

Kauptilboð í 5 ha lands úr Gaddstöðum.

3.

2106044 - Fasteignamat 2022

 

Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022

4.

2101011 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2021

 

Ábending um útiborð

Almenn mál - umsagnir og vísanir

5.

2106054 - Áningarhólf að fjallabaki - beiðni um umsögn

 

Hestamannafélagið Geysir óskar eftir umsögn

6.

2012004 - Uppgræðsla í landi Reynifells og Þorleifsstaða

 

Fulltrúar Landgræðslunnar, Anna Sigríður Valdimarsdóttir, héraðsfulltrúi og Birkir Snær Fannarsson, lögfræðingur áttu fund með fulltrúum Rangárþings ytra, Ágústi Sigurðssyni, sveitarstjóra og Haraldi Birgi Haraldssyni, skipulags- og byggingarfulltrúa, um möguleika á samvinnu um uppgræðsluverkefni á eyðijörðunum Reynifelli og Þorleifsstöðum í Rangárþingi ytra. Meðfylgjandi er umsókn Landgræðslunnar um framkvæmdaleyfi fyrir uppgræðslu í landi Reynifells og Þorleifsstaða, samkvæmt því sem Landgræðslan og sveitarfélagið hefur sameiginlega stefnt að.

7.

2106052 - Hótel VOS. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

 

Egill Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Gyðu Árnýjar Helgadóttur fyrir hönd Norður Nýjabæjar ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II, tegund "B" á gististað, Hótel Vos, Rangárþingi ytra.

Fundargerðir til kynningar

8.

2106045 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 898 fundur

9.

2106039 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 899 fundur

 

Fundargerð frá 11062021

10.

2106051 - HES - stjórnarfundur 211

 

Fundargerð ásamt ársreikningi og ársskýrslu 2020

11.

2106050 - HES - stjórnarfundur 212

12.

2106047 - SASS - 569 stjórn

 

Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga.

13.

2106048 - SASS - 570 stjórn

 

Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga.

Mál til kynningar

14.

2106033 - Fundarboð félagsfundur 27062021- Veiðifélag Ytri-Rangár

15.

2106027 - EFS - aðalfundur 2021

 

Fundarboð

16.

2106046 - Breytingar á jarðalögum 2021

 

Upplýsingar frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti

17.

2106043 - Jafningjafræðsla Suðurlands

 

Skýrsla um starfsemina

 

22.06.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?