Fundarboð - 37. fundur byggðarráðs

37. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. apríl 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar
1. 2504008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 42
     1.1 2504044 - Grenjabakki og Grenjar 2. Breyting á afmörkun lóða
     1.2 2504045 - Gaddstaðir 6a. Stofnuð lóð.
     1.3 2401031 - Hólmatjörn L219184, sameining með Hólmatjörn 1, L232611.
     1.4 2504046 - Lækjarbotnar landskipti, Lækjarbotnar skiki
     1.5 2504047 - Vaðalda vindorkuver. Landskipti Vaðalda Tengivirki og Vaðalda Safnstöð
     1.6 2504027 - Sigöldvirkjun, framkvæmdaleyfi. Kæra 56_2025 og 57_2025 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar.
     1.7 2504042 - Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034. Umhverfismatsskýrsla til kynningar.
     1.8 2406023 - Landsskipulagsstefna 2024-2038
     1.9 2504043 - Umhverfismatsdagurinn 2025
     1.10 2504038 - Efri-Rauðalækur land L205549. Deiliskipulag
     1.11 2504040 - Skammbeinsstaðir 1D. Breyting á deiliskipulagi.
      1.12 2410033 - Stekkatún Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     1.13 2405065 - Stekkatún ósk um breytingu á deiliskipulagi.
     1.14 2405003 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
     1.15 2402077 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á deiliskipulagi
     1.16 2409058 - Deiliskipulag á Strönd
     1.17 2503043 - Brekkusel 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
     1.18 2504039 - Faxaflatir 4. Staða mála.
     1.19 2504026 - Tindasel. Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu.
     1.20 2504041 - Hvammsvirkjun. Stækkun efnistökusvæðis. Ákvörðun vegna matsskyldu
     1.21 2504028 - Stóru-Vellir L165011. Umsókn um framkvæmdaleyfi til vegagerðar.
     1.22 2404147 - Landmannalaugar göngupallar. Framkvæmdaleyfi


Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2502086 - Starfsskýrsla 2024 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings
4. 2410016 - Grænir iðngarðar á Strönd
5. 2503073 - Erindi varðandi fyrirhugaða uppsetningu hitaveitu í Landsveit
6. 2504032 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Djúpárhreppur.
7. 2504033 - Samningur um refaveiðar. Holta- og Landssveit
8. 2504034 - Samningur um refaveiðar. Fyrrum Rangárvallahreppur
9. 2502050 - Framkvæmda- og byggingareftirlit vegna Vaðölduvers
10. 2503075 - Raforkukaup - örútboð
11. 2504037 - Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands - endurnýjun samnings
12. 2503089 - Íþróttahúsið Þykkvabæ - umsjón tjaldsvæðis og íþróttahúss
13. 2502047 - Beiðni um úthlutun lóðarinnar Dynskála 45 og afslátt gatnagerðargjalda.
14. 2504030 - Fyrirspurn varðandi fjárhagsleg áhrif kjarasamninga. EFS.
15. 2504014 - Tillaga fulltrúa D-lista um íbúafund vorið 2025
16. 2504009 - Styrkbeiðni vegna landsfundar 2025. Upplýsing.


Almenn mál - umsagnir og vísanir
17. 2504054 - Árbakki lóð 35. L214323.OFCO ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
18. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
      Umsagnarbeiðnir Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, 271. mál, stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála       (stefnumörkun)og 272. mál, sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum).


Fundargerðir til kynningar
19. 2504013 - Fundargerð fulltrúaráðsfundar og nýjar samþykktir -
      Fundargerð fulltrúaráðs EBÍ þann 19. mars s.l.
20. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
     Fundargerðir 973.,974., 975. og 976. fundar stjórnar.
21. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
     Fundargerð 80. fundar stjórnar.
22. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
     Fundargerð 83. fundar stjórnar.
23. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
     Fundargerð 82. og 83. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
24. 2411023 - Landmannalaugar - samráðshópur
      Minnisblað fundar frá 31. mars s.l.
25. 2504010 - Aðalfundur Landskerfi bókasafna hf 2025
      Aðalfundarboð þann 6. maí n.k.
26. 2504035 - Ársfundur Náttúruhamfaratrygginga Íslands 2025
      Boð á ársfund 22. maí n.k.


19.04.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.