Fundarboð - 38. fundur byggðarráðs

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. maí 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

 

1. 2505003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 44
     1.1 2505039 - Faxaflatir Landskipti. Faxaflatir 2a.
     1.2 2505040 - Leirubakki 2 Landskipti. Efra Fjallaland 7, 15 og 17.
     1.3 2505041 - Leirubakki 2 Landskipti. Efra Fjallaland 3, 5, 9, 11, 13, 19 og 21
     1.4 2505044 - Meiri-Tunga 3 Landskipti. Sandhóll 1
     1.5 2505049 - Marteinstunga Landskipti. Lýtingur 2, Langabarð og Stekkjartún millispilda
     1.6 2505053 - Stóra-Hof L164555 og Hofteigur L164518. Staðfesting á afmörkun
     1.7 2505022 - Lagalegt álit um starfsleyfi fyrir jarðboranir
     1.8 2503069 - Guðrúnartún 1. Byggingarreitur fyrir geymsluskúr
     1.9 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
     1.10 2505036 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 2025
     1.11 2505034 - Gagnaland kynning.
     1.12 2505047 - Sóknaráætlun Suðurlands 2025-2029
     1.13 2505005 - Rangárslétta. Breyting á deiliskipulagi
     1.14 2505009 - Norður Nýibær Fyrirspurn Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag.
     1.15 2505007 - Árbakki Svæði 2. Breyting á deiliskipulagi.
     1.16 2505038 - Gunnarsholt land L164499. Deiliskipulag
     1.17 2503001 - Hrafnaskjól - Kaldakinn 2. Deiliskipulag
     1.18 2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi
     1.19 2211039 - Borg lóð, Þykkvabæ. Skipulagsmál
     1.20 2501046 - Jórkelda. Deiliskipulag
     1.21 2409020 - Búð 3, L236437. Deiliskipulag
     1.22 2410052 - Leirubakki v Hraunvegar 1. Br á deiliskipulagi
     1.23 2502045 - Svínhagi SH-19. Breyting á deiliskipulagi.
     1.24 2502052 - Lunansholt 2 land 1. Deiliskipulag
     1.25 2503041 - Dynskálar 40-50. Breyting á deiliskipulagi
     1.26 2503036 - Birkivellir. Breyting á deiliskipulagi.
     1.27 2503018 - Ármót. Breyting og niðurfelling á deiliskipulagi.
     1.28 2503019 - Fróðholtshjáleiga L164480. Deiliskipulag.
     1.29 2503029 - Faxaflatir, breyting á deiliskipulagi.
     1.30 2503027 - Galtalækjarskógur deiliskipulag
     1.31 2501064 - Svínhagi SH-6. Deiliskipulag.
     1.32 2504009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 141
     1.33 2504014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 142
     1.34 2505002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 143
     1.35 2505005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 144


Almenn mál

2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2501082 - Starfslýsingar skrifstofu
4. 2504062 - Byggingarfulltrúi. Ráðning
5. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
     Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta.
6. 2505084 - Nafn á gervigrasvöll á Hellu
     Erindi frá KFR
7. 2404137 - Íþróttavöllur Hellu færsla.
     Tilboð í gervigras.
8. 2505085 - Samningur við World Class.
    Upplýsingar úr rekstri
9. 2505008 - Dynskálar 50B
    Skipting og skil lóðar.
10. 2410016 - Grænir iðngarðar 2024
     Sviðsmyndagreining
11. 2312047 - Viðbygging við Grunnskólann á Hellu. Byggingarstjóri
     Viðaukasamningur.
12. 2503089 - Íþróttahúsið Þykkvabæ - umsjón tjaldsvæðis og íþróttahúss
13. 2505003 - Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
     Trúnaðarmál
14. 2505064 - Skólasókn á Hvolsvelli skólaárið 2025-2026
     Trúnaðarmál
15. 2505077 - Skólasókn á Hvolsvelli skólaárið 2025-2026
     Trúnaðarmál
16. 2505054 - Styrkbeiðni 17. júní 2025. UMF Framtíðin
17. 2505065 - Breytingar á skattlagningu orkumannvirkja


Almenn mál - umsagnir og vísanir


18. 2502025 - Samráðsgátt 2025-2029 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
     Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að áform um lagabreytingar í samráðsgátt um
     frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning
     orkumannvirkja) og frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (endurskoðun
     sveitarstjórnarlaga).
19. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
     Umsagnarbeiðni Atvinnuveganefndar Alþingis um frumvarp til laga um veiðar í
     fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 298. mál
20. 2505062 - Bjarki Eiríksson - Umsagnarbeiðni vegna tónleika
21. 2505019 - Þrúðvangur 6. L164926. Stracta Hótel Mosfell. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
22. 2504070 - Fjallafang ehf - Umsókn um tækifærisleyfi - tímabundið áfengisleyfi
     Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna 12 tækifærisleyfa vegna
      tímabundins áfengisleyfi fyrir Fjallafang ehf á tímabilinu 20. júní til og með 11. september 2025.
23. 2505048 - Uxahryggur lóð 1, L219337. Uxahryggur ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar


24. 2505023 - Ársskýrsla og ársreikningur Skógasafns 2024
      Fundargerði aðalfundar frá 6. maí s.l., ársreikningur 2024 og fundargerð stjórnar frá 9. maí s.l.
25. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.- 2025
     Fundargerð 90. fundar stjórnar.
26. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
     Fundargerð 84. fundar stjórnar og ársreikningur 2024.
27. 2502043 - Stjórnarfundir 2025 - Arnardrangur hses
    Fundargerð 22. og 23. fundar stjórnar og ársreikningur 2024.
28. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
     Fundargerð 84. fundar stjórnar.
29. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
     Fundargerð 979. fundar stjórnar.
30. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
     Fundargerð 622. fundar stjórnar.


Mál til kynningar


31. 2503074 - Skýrsla um stjórnsýsluskoðun 2024. KPMG
32. 2505073 - Ályktanir aðalfundar Hagsmunafél. íbúa og landeiganda á Gaddstöðum
33. 2505057 - Viðbragðsáætlun Almannavarnanefndar á Suðurlandi
34. 2505051 - Ársreikningur 2024 - Orlof húsmæðra
35. 2505045 - Aðalfundur 2025 - Veiðifél. Landmannaafr.
      Aðalfundarboð þann 26. maí.
36. 2505066 - Aðalfundur 2025 - Veiðfélag Y Rangár og vh Hólsár
      Aðalfundarboð þann 31. maí.
37. 2503065 - Kvikmyndatökur - ósk um tökur úr lofti í maí 2025


23.05.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.