Fundarboð - 38. fundur sveitarstjórnar

38. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. janúar 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Almenn mál

1. 2412025 - Erindisbréf framkvæmda- og eignanefndar
2. 2412024 - Erindisbréf Skipulags- og umferðarnefndar. Endurskoðun
3. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
     Breytingar á fulltrúum í skipulagsnefnd og skipan í framkvæmda- og eignanefnd.
4. 2412026 - Úthlutunarreglur lóða. Endurskoðun
5. 2410058 - Staða læknamála í Rangárþingi


Almenn mál - umsagnir og vísanir

6. 2412038 - Samráðsgátt 2024-2028- Umhverfis-, orku- og loftlagsr
     Umsagnarbeiðni Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um drög að flokkun tíu
     vindorkuverkefna.


Fundargerðir til staðfestingar


7. 2412003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
     7.1 2412050 - Ægissíða 1 landspilda A landskipti. Skuggasíða, Spóabreiða og
Birkiholt
     7.2 2412049 - Hrafnaþing landskipti. Móholt 4
     7.3 2412047 - Hrafntóftir 3 landskipti. Móholt 3.
     7.4 2412046 - Hrafnhólmi L233390 landskipti. Móholt 2.
     7.5 2411016 - Bjargshverfi - hugmyndasamkeppni um götuheiti
     7.6 2412026 - Úthlutunarreglur lóða. Endurskoðun
     7.7 2412024 - Erindisbréf Skipulags- og umferðarnefndar. Endurskoðun
     7.8 2412060 - Hallstún L190888. Breyting á landnotkun og deiliskipulag
     7.9 2410003 - Hallstún spilda L203254. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     7.10 2410033 - Stekkatún Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     7.11 2406054 - Norður-Nýibær. Deiliskipulag
     7.12 2406000 - Hrafntinnusker Breyting á deiliskipulagi
     7.13 2310076 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
     7.14 2412037 - Fiskivegur framhjá Tungufossi. Framkvæmdaleyfi
     7.15 2412056 - Slóðagerð í landi Keldna á Rangárvöllum. Framkvæmdaleyfi
8. 2411020F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 12
9. 2412001F - Heilsueflandi samfélag - 1
10. 2412007F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 2
11. 2411009F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 18
12. 2408028 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Holtamannaafréttar
       Liður 1 þarf staðfestingar.
13. 2401006 - Fundargerðir Almannavarnarnefndar Rangárvalla- og V-Skaft. - 2024
        Liður 6 þarf staðfestingar.


Fundargerðir til kynningar


14. 2404126 - Fundargerðir 2024 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
       Fundargerð 86. fundar stjórnar.
15. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
       Fundargerð 13. fundar stjórnar.
16. 2412054 - Fundargerð aðalfundar 2024. GHR
       Fundargerð aðalfundar GHR frá 24. nóv. s.l.
17. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
       Fundargerðir 959. og 960. funda stjórnar.


Mál til kynningar


18. 2410042 - Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna
       Upplýsingar frá Vegagerðinni um stöðu verkefnisins.
19. 2412023 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Brúarlundi
20. 2412045 - Umsókn um tækifærisleyfi - Skötuveisla
21. 2412043 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Rangvellinga 2025
22. 2412035 - Þorrablót Holtamanna Laugalandi - Beiðni um umsögn um
tækifærisleyfi


03.01.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?