
39. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. júní 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2505012F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 4
Almenn mál
2. 2506071 - Lóð undir lágvöruverslun
3. 2504062 - Byggingarfulltrúi. Ráðning
4. 2506034 - Tillaga fulltrúa D-lista um að ráðast í átak í úttektum á byggingarstigi húsa o.fl.
5. 2506040 - Landsnet. Rafmagnsbilun
6. 2506039 - Erindi frá Félagi atvinnurekenda. Fasteignamat 2026.
7. 2502047 - Beiðni um úthlutun lóðarinnar Dynskála 45 og afslátt gatnagerðargjalda.
8. 2506066 - Krókur, breyting á leigutaka lóða Þ2 og Þ3
9. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
Beiðni um dómkvaðningu matsmanna
10. 2503087 - Landvegur. Framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð.
11. 2503067 - Réttarnesvegur.
12. 2505093 - Hagi vSelfjall 2. Beiðni um niðurfellingu á skipulagsgjöldum
13. 2410041 - Kæra Taktikal ehf. - Kærunefnd útboðsmála. Úrskurður.
14. 2504080 - Skjálftasögur - 25 ár frá Suðurlandsskjálftum 2000
15. 2506045 - Styrkbeiðni vegna kórverkefnis
16. 2506017 - Beiðni um niðurfellingu salarleigu - Karlakór Rangæinga
17. 2506030 - Hugmyndagátt og ábendingar 2025
Almenn mál - umsagnir og vísanir
18. 2506050 - Unhóll 4. Breyting á heiti. Unubakki
19. 2506016 - Vestri Kirkjubær 3 og 4. Breyting á heitum. Faxaströnd og Fákaströnd.
20. 2506025 - Brekkusel 1. Umsókn um lögbýli
21. 2506060 - Gaddstaðir lóð 48, L222996. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
22. 2506069 - Rangárbakki 2. L174567. Öldur ehf. Beiðni um umsögn vegna leyfis fyrir sölu áfengis á framleiðslustað.
Fundargerðir til kynningar
23. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerðir 981. og 982. fundar stjórnar.
24. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
Fundargerðir 85. og 86. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
25. 2505085 - Samningur við World Class. Upplýsingar úr rekstri
26. 2506041 - Töðugjöld 2025 - Beiðni um umsögn - tækifærisleyfi. Umsögn
27. 2505045 - Aðalfundur 2025 - Veiðifél. Landmannaafr.
Fundargerð aðalfundar frá 26. maí s.l.
28. 2506067 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2025
Aðalfundarboð þann 4. júlí nk.
20.06.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.