FUNDARBOÐ - 39. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fossabrekkur í Ytri-Rangá
Fossabrekkur í Ytri-Rangá

FUNDARBOÐ

39. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. ágúst 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021

 

Yfirlit um rekstur janúar-júlí

2.

2105029 - Erindi frá Félagi eldri borgara

 

Tillaga að samræmdum reglum varðandi garðslátt hjá eldri borgurum.

3.

2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð

 

Samningur við Þjótanda ehf

4.

2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum

 

Niðurstaða hönnunarvinnu og tilboð í gatnagerð

5.

2108011 - Ósk um styrk á móti byggingarleyfisgjöldum - Skotfélagið Skyttur

 

Vegna byggingar á riffilhúsi.

6.

2108009 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Árbæjarsókn

 

Óskað er eftir styrk á móti fasteignagjöldum áranna 2020 og 2021.

7.

2108010 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Skotfélagið Skyttur

 

Vegna ársins 2021

8.

2108006 - Girðing á landamörkum í Safamýri

 

Erindi vísað til byggðarráðs til afgreiðslu.

9.

2101011 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2021

 

Ábending um útiborð

10.

1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun

 

Uppfærsla í samræmi við breytingar á sveitarstjórnarlögum frá 13. júní 2021.

11.

2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur

 

Forkönnun

12.

2108040 - Kauptilboð - Giljatangi 5

 

Fannberg fasteignasala

13.

2106065 - Fjárhagsáætlun 2022-2025

 

Vinnuplan

14.

2108041 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda

 

Endurskoðun

15.

2108005 - Erindi vegna minnismerkis

 

Trúnaðarmál

Fundargerðir til kynningar

16.

2108018 - Skógasafn stjórnarfundur 8 - 2020

17.

2108019 - Skógasafn stjórnarfundur 9 - 2020

18.

2108020 - Skógasafn stjórnarfundur 10 - 2020

19.

2108021 - Skógasafn stjórnarfundur 12 - 2021

20.

2108025 - Skógasafn stjórnarfundur 13 - 2021

 

Fundargerð frá 07072021

Mál til kynningar

21.

2108029 - Aðalfundur Veiðifélags Eystri-Rangár

 

Fundarboð, samþykktir og ársreikningur 2020

22.

2108042 - Aðalfundur 2021 - Veiðifélag Ytri-Rangár

 

Ársreikningar

 

24.08.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?