Fundarboð - 40. fundur Byggðaráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 40. fundur Byggðaráðs Rangárþings ytra

40.fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. september 2021 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2107008F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 9

2.

2109007F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 16

3.

2109008F - Oddi bs - 43

Almenn mál

4.

2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021

 

Yfirlit janúar-ágúst

5.

2106065 - Fjárhagsáætlun 2022-2025

 

Forsendur til umræðu

6.

2109031 - Kjarralda - úthlutun lóða

 

Auglýsing um lausar lóðir í Kjarröldu.

7.

2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum

 

Niðurstaða verðkönnunar á framkvæmdum við gatnagerð og lagnir.

8.

2109032 - Lækjarsel lóð 1. Breyting á heiti í Spóasel

 

Eigandi Lækjarsels lóðar 1, L221491,óskar eftir að breyta heiti lóðar sinnar úr Lækjarseli lóð 1 í Spóasel. Ósk um breytingu á heiti send með tölvupósti 20.9.2021.

9.

2109009 - Tilnefning fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands 2021

 

Tillaga frá Ungmennaráði Rangárþings ytra

10.

2109038 - Extreme-E mótaröðin

 

Erindi um leyfi til mótshalds

11.

2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu

 

Samantekt frá fundi hesthúseigenda 7092021

12.

2101011 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2021

 

Ábendingar um tilkynningar framkvæmda og greiðsludreifingu fasteignagjalda.

13.

2106062 - Erindi frá foreldrafélagi Laugalandsskóla - frísbígolf

 

Styrkbeiðni

Almenn mál - umsagnir og vísanir

14.

2109037 - Svínhagi SH-16. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

 

Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Björns Þorgrímssonar fyrir hönd félagsins 2717 ehf, kt. 671017-0480, um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "H" að Svínhaga SH-16, Rangárþingi ytra.

Fundargerðir til kynningar

15.

2109039 - SASS - 571 stjórn

 

Fundargerð frá 13082021

16.

2109040 - SASS - 572 stjórn

 

Fundargerð frá 3092021

Mál til kynningar

17.

2109033 - Fjármálaráðstefna 2021

 

Ráðstefnan verður haldin 7-8 október 2021

18.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ýmsar upplýsingar.

19.

2109035 - Fyrirhuguð niðurfelling Kornbrekknavegar af vegaskrá

 

Frá Vegagerðinni

20.

2109036 - Fyrirhuguð niðurfelling á Selalækjarvegi af vegaskrá

 

Frá Vegagerðinni

21.09.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?