Fundarboð - 40. fundur byggðarráðs

40. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. júlí 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2506005F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 11
2. 2506001F - Framkvæmda- og eignanefnd - 3
3. 2505009F - Oddi bs - 38
4. 2506004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 46
     4.1 2506031 - Hagi lóð L165221. Landskipti undir vegsvæði.
     4.2 2506055 - Birkivellir. Landskipti Birkivellir 2
     4.3 2506086 - Rangárslétta 10. Landskipti
     4.4 2506087 - Rangárslétta 11. Landskipti.
     4.5 2506084 - Meiri-Tunga 8. Minnkun lóðar og tilfærsla.
     4.6 2506027 - Skipulag skógræktar - leiðbeiningar um val á landi
     4.7 2506052 - Þykkvabæjarvegur. Mögulegar tengingar
     4.8 2506064 - Hoppubelgir Orkunnar - staðsetningar
     4.9 2506089 - Minnivallanáma. Framkvæmdaleyfi til efnistöku.
     4.10 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
     4.11 2506054 - Könnun um umferðaröryggi við Heiðvang, Freyvang og Þingskála
     4.12 2506071 - Lóð undir lágvöruverðsverslun
     4.13 2506092 - Lækjarbotnar Stekkjartún. Stöðuleyfi fyrir vinnuskúr.
     4.14 2506049 - Landmannalaugar. Stöðuleyfi fyrir geymslu smáhýsi
     4.15 2506093 - Nes land L164744. Ósk um breyting á aðkomu.
     4.16 2506094 - Sorporkuver á Strönd. Kynning matsáætlunar.
     4.17 2506047 - Tunguvirkjun í landi Keldna. Breyting á aðalskipulagi.
     4.18 2503056 - Bjallavað. Deiliskipulag áningarstaðar
     4.19 2506083 - Meiri-Tunga 8. Breyting á deiliskipulagi.
     4.20 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
     4.21 2504038 - Efri-Rauðalækur land L205549. Deiliskipulag
     4.22 2504040 - Skammbeinsstaðir 1D. Breyting á deiliskipulagi.
     4.23 2409058 - Deiliskipulag á Strönd
     4.24 2502079 - Breyting á sveitarfélagamörkum við Þverá
     4.25 2401044 - Gaddstaðaeyja. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     4.26 2505005 - Rangárslétta. Breyting á deiliskipulagi
     4.27 2506015 - Galtalækjarnáma E57. Merkurnáma. Ósk um aukna heimild til efnistöku.
     4.28 2506074 - Langanes frístundasvæði. Beiðni um umsögn
     4.29 2506075 - Steinkusel og fl lóðir. Breyting á landnotkun í íbúðasvæði
     4.30 2506088 - Tindasel. Breyting á deiliskipulagi.
     4.31 2505083 - Sælusel (Efra-Sel 1H og Efra-Sel 1 land). Breyting á deiliskipulagi.
     4.32 2405065 - Stekkatún ósk um breytingu á deiliskipulagi.
     4.33 2505008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 145
     4.34 2505013F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 146
     4.35 2506002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 147
     4.36 2506006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 148


Almenn mál
5. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
6. 2507001 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar
7. 2103048 - Matvöruverslun á Hellu
8. 2503089 - Íþróttahúsið Þykkvabæ - umsjón tjaldsvæðis og íþróttahúss
9. 2502047 - Beiðni um úthlutun lóðarinnar Dynskála 45 og afslátt gatnagerðargjalda.
10. 2505008 - Dynskálar 50B
11. 2507005 - Þjónustustefna Rangárþings ytra
12. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytra og Ásahrepps
13. 2501082 - Starfslýsingar skrifstofu
14. 2501031 - Gaddstaðavegur
15. 2506091 - Beiðni um leiktæki á leikvöllinn í Baugöldu
16. 2506081 - Upp með Njálu - Njáluhátíð
17. 2507002 - Styrkbeiðni - æfingar- og keppnisferð ungmennis
18. 2507007 - Árbæjarsókn. Umsókn um styrk v. fasteignagjalda 2025
19. 2507009 - Rangárbakkar. Umsókn um styrk v. fasteignagjalda 2024 og 2025


Almenn mál - umsagnir og vísanir
20. 2506082 - Þrúðvangur 5, L164925. Miðás hestar ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
21. 2506056 - Bjallabrún, L228760. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
22. 2504054 - Árbakki lóð 35. L214323.OFCO ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar
23. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
Fundargerð 623. fundar stjórnar.
24. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Fundargerð 245. fundar stjórnar.
25. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
Fundargerð 86. fundar stjórnar.
26. 2502043 - Stjórnarfundir 2025 - Arnardrangur hses
Fundargerð 24. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
27. 2507003 - Skráning lögheimilis í fristundabyggð - boð á vinnustofu
28. 2506079 - Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda og vistuð eru utan heimilis
29. 2507008 - Upplýsingar um breytt rekstrarform Sigurhæða
30. 2505001 - Rimakotslína - Kæra og krafa um stöðvun, Rangárflatir
     Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
31. 2506090 - Allt sem flýgur - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi


04.07.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.