Fundarboð - 41. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ - 41. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2508005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 49
    1.1 2508034 - Ægissíða 1. Landskipti Ægisbjarg 13, 15, 17 og 19.
    1.2 2508033 - Skjólvegur 1-6. Leiðrétting á afmörkun lóða.
    1.3 2508030 - Hagi lóðir við E-Gíslholtsvatn. Leiðrétting á afmörkun
    1.4 2508027 - Krikakot - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
    1.5 2506093 - Nes land L164744. Ósk um breyting á aðkomu.
    1.6 2508016 - Hella. Tenging göngu,- reið- og hjólaleiða
    1.7 2508017 - Hraðahindranir. Tegundir og staðsetning
    1.8 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
    1.9 1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti
    1.10 2508041 - Kvörtun vegna umferðar ökutækja á göngustíg
    1.11 2505072 - Lýtingsstaðir 6. Deiliskipulag
    1.12 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál
    1.13 2508040 - Skipulagsmál á hálendi. Grashagi fjallasel
    1.14 2410061 - Hvammsvirkjun. Kærur nr. 132-133- og 134-2024.
    1.15 2508039 - Hvammsvirkjun. Kæra 130_2025 vegna veitingu framkvæmdaleyfis.


Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2508058 - Trúnaðarmál
4. 2508043 - Íþrótta- og útivistasvæði á Hellu. Hönnun
5. 2507032 - Norður Nýibær. Fyrirspurn um lækkun gatnagerðargjalda


Almenn mál - umsagnir og vísanir


6. 2508013 - Gaddstaðir 1B, L164597. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
7. 2508011 - Hagi 2b, L193194. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
8. 2508009 - Laxalodge, Riverfront, Rangá veiðhús, L198604. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
9. 2508010 - Króktún, L175238. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis.
10. 2506056 - Bjallabrún, L228760. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar
11. 2508057 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Holtamannaafréttar 2025
      Fundargerð 9. fundar frá 11. ágúst s.l.
12. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
      Fundargerð 246. fundar stjónrar.
13. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
      Fundargerð 624. fundar stjórnar.


Mál til kynningar

14. 2507021 - Tindaselsvegur - Tilkynning Vegagerðarinnar um niðurfellingu
15. 2507020 - Hróarslækjavegur - Tilkynning Vegagerðarinnar um niðurfellingu
16. 2508038 - Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi vegna Njáluhátíðar á Rangárbökkum
17. 2507049 - Njáluhátíð - Beðni um umsögn vegna tækifærisleyfis
18. 2508035 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2025
       Fundarboð á aðalfund 26. ágúst.


22.08.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.