Fundarboð – 42. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

42. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. september 2025 og hefst kl. 08:15.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2509004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 51
     1.1 2505039 - Faxaflatir Landskipti. Faxaflatir 2a.
     1.2 2509019 - Heiðvangur 14 og Rangárþing ytra. Staðfesting á lóðamörkum
     1.3 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
     1.4 2509008 - Laufafell. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna jarðstrengs.
     1.5 2509040 - Framkvæmdaleyfi vegna efnisflutninga í tengslum við uppbyggingu Landvegar.
     1.6 2509017 - Langalda að Tungnaá. Framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara og rafstreng.
     1.7 2509026 - Hekluskarð. Breyting á deiliskipulagi.
     1.8 2509025 - Austvaðsholt 2. Deiliskipulag
     1.9 2509024 - Fjallaland 38. Aukning á byggingarmagni
     1.10 2509014 - Stekkhólar L165069. Deiliskipulag
     1.11 2311053 - Hverfisskipulag
     1.12 2509036 - Byggingar reistar á hamfarasvæðum.
     1.13 2508039 - Hvammsvirkjun. Kæra 130_2025 vegna veitingu framkvæmdaleyfis.
     1.14 2508059 - Hvammsvirkjun. Kærur nr. 131_2025 til og með 134_2025
     1.15 2509009 - Tungnaáreyrar E70 og Ferjufit E122. Stækkun efnistökusvæða.
              Breyting á aðalskipulagi
     1.16 2401044 - Gaddstaðaeyja. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
     1.17 2210013 - Mosar deiliskipulag
     1.18 2509015 - Ytri-Skógar, breytingar á gamla héraðsskólanum, br á dsk
     1.19 2503029 - Faxaflatir, breyting á deiliskipulagi.
     1.20 2505083 - Sælusel (Efra-Sel 1H og Efra-Sel 1 land). Breyting á deiliskipulagi.
     1.21 2509041 - Aldamótaskógur - Melaskógur. Deiliskipulag
     1.22 2501063 - Hvammsvirkjun. Breyting á skipulagi vegna stækkunar efnistökusvæða
     1.23 2509044 - Faxaflatir 4. Fyrirspurn um stækkun lóðar.
     1.24 2501059 - Gunnarsholt 164495 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -
              Flokkur 2
     1.25 2509029 - Lyngalda 3. Umsókn um lóð
     1.26 2508048 - Kjarralda 3.Umsókn um lóð
     1.27 2508049 - Kjarralda 1.Umsókn um lóð
     1.28 2508046 - Lyngalda 2. Umsókn um lóð


Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2507001 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar
4. 2509032 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
5. 2508058 - Trúnaðarmál
6. 2501031 - Gaddstaðavegur
7. 2503089 - Íþróttahúsið Þykkvabæ - umsjón tjaldsvæðis og íþróttahúss
8. 2501081 - Húsrýmisgreining skrifstofu
9. 2507016 - Kauptilboð. Norður-Nýibær spildur
     Afturköllun kauptilboðs.
10. 2509038 - Starfsemi Paintball Hella á Gaddstaðarflötum
11. 2509050 - Tillaga Á-lista um endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum
12. 2509028 - Kvennaathvarfið. Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2026


Almenn mál - umsagnir og vísanir
13. 2508063 - Hallstún L190888. Nýtt heiti Bláholt og Sigtún
14. 2509033 - Stekkatún, L165446. Aurora Igloos. Beiðni um umsögn fyrir rekstrarleyfi vegna breytingar á starfsemi


Fundargerðir til kynningar
15. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
      Fundargerð 626. fundar stjórnar.
16. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
      Fundargerð 984. fundar stjórnar.
17. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
      Fundargerð 87. fundar stjórnar.


21.09.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.