Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. desember 2021 og hefst kl. 13:00

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2111004F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 2

 

1.1

2110137 - Lundur - stjórnarfundur 9

 

1.2

2111009 - Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra 2021

 

1.3

2111010 - Samþykktir og þjónustusamningar Rangárþing ytra og Ásahreppur

2.

2111002F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 42

3.

2112012 - Héraðsnefnd - 7 fundur

 

Fundargerð 27102021 og Ársreikningur 2020

4.

2112013 - Héraðsnefnd - 8 fundur

 

Fundargerð 02122021 og fjárhagsáætlun 2022.

5.

2112024 - Skógasafn stjórnarfundur 14 - 2021

 

Fundargerð frá 02122021

6.

2112016 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 70

 

Fundargerð 08112021

7.

2112017 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 71

 

Fundargerð 06122021, rekstraráætlun 2022 og brunavarnaráætlun.

8.

2111026 - Aðalfundur Bergrisans bs 2021

 

Fundargerð frá 24.11.2021 og tillaga stjórnar Bergrisans um stofnun sjálfseignarstofnunar um byggingu og rekstur íbúðakjarna fyrir fatlað fólk.

9.

2111005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45

 

9.1

2112004 - Dynskálar 50. Skipting lóðar

 

9.2

2112006 - Stóru Vellir landskipti. Hríshólar

 

9.3

2111057 - Lagning rafstrengs frá Hálendismiðstöð að Haldi, framkvæmdaleyfi

 

9.4

2112009 - Keldur, stækkun bílastæðis og áfangastaður

 

9.5

2111059 - Hamarsholt, deiliskipulag

 

9.6

2112019 - Bogatún 1. Fyrirspurn um breytingu á parhús

 

9.7

2112020 - Bogatún 2. Fyrirspurn um breytingu í parhús

 

9.8

2112001 - Rangá, veiðihús deiliskipulag

 

9.9

2110006 - Árbæjarhellir 2. Breyting á deiliskipulagi.

 

9.10

2109053 - Fossabrekkur

 

9.11

1905006 - Snjallsteinshöfði 1C ofl. Deiliskipulag

 

9.12

1710007 - Eirð. lóð úr landi Haga við Gíslholtsvatn, 165214, deiliskipulag

 

9.13

1910028 - Lyngás 5, deiliskipulag

 

9.14

2103076 - Fjallaland. Breyting á deiliskipulagi

 

9.15

2012027 - Litli Klofi 2, breyting á landnotkun í aðalskipulagi

 

9.16

1608021 - Ægissíða 2, deiliskipulag

 

9.17

2107019 - Landsnet. Jarðstrengur frá Hellu að Landeyjafjöru

Almenn mál

10.

1611023 - Snjómokstur

 

Niðurstaða verðkönnunar

11.

2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár

 

Tillaga að leigusamningi

12.

2111054 - Tillaga Á-lista um auðlindastefnu

13.

2112021 - Tillaga Á-lista um kostnaðarmat á vegtengingu frá Þykkvabæ að Sandhólaferju

14.

2102027 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2021

15.

2112022 - Erindi vegna mögulegrar styrkveitingar

 

Áskorun frá Gunnari A. Ólasyni vegna Landsmóts hestamanna.

16.

2110060 - Gjaldskrá Odda bs 2022

 

Til afgreiðslu.

17.

2111046 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöðva 2022

 

Til afgreiðslu

18.

2111047 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra fyrir árið 2022

 

Til afgreiðslu

19.

2111043 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2022

 

Til afgreiðslu

20.

2111044 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2022

 

Til afgreiðslu

21.

1706013 - Kjör kjörinna fulltrúa og greiðslur fyrir nefndarstörf

 

Til afgreiðslu

22.

2111039 - Rekstraráætlun Félags- og skólaþjónustu 2022

 

Til afgreiðslu.

23.

2111007 - Rekstraráætlun 2022 - Tónlistarskólinn

 

Til afgreiðslu.

24.

2111003 - Rekstraráætlun Sorpstöð 2022

 

Til afgreiðslu.

25.

2110140 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu 2022

 

Til afgreiðslu.

26.

2109027 - Rekstraráætlun 2022 - Suðurlandsvegur 1-3 hf

 

Til afgreiðslu.

27.

2105037 - Rekstraráætlun 2022 - Oddi bs

 

Til afgreiðslu.

28.

2110138 - Rekstraráætlun 2022 - Húsakynni bs

 

Til afgreiðslu.

29.

2106065 - Fjárhagsáætlun 2022-2025

 

Seinni umræða

30.

2112011 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2022

 

Til afgreiðslu.

31.

2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur

 

Tillaga um framhald verkefnisins.

32.

1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga

 

Erindi frá Skaftárhreppi með ósk um að kanna möguleika til sameiningar sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

33.

2111052 - Samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi

 

Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands varðandi nýja samþykkt um vatnsvernd.

Fundargerðir til kynningar

35.

2112026 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 903 fundur

 

Fundargerð frá 26112021

Mál til kynningar

34.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ýmiss skjöl og leiðbeiningar frá sóttvarnaryfirvöldum

 

07.12.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?