Fundarboð - 43. fundur byggðarráðs

43. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. október 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2510002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 53
   1.1 2510027 - Marteinstunga landskipti. Sólbakkaland.
   1.2 2510024 - Rangárflatir 2, breyting á mörkum lóðar
   1.3 2510019 - Ægissíða 3. Landskipti
   1.4 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
   1.5 2510026 - Svínhagi L8A. Deiliskipulag.
   1.6 2510025 - Svínhagi L7. Deiliskipulag
   1.7 2510040 - Kjarralda 1&2 auk Lyngöldu 2. Ósk um breytingu á deiliskipulagi.
   1.8 2510046 - Þjóðólfshagi. Breyting á deiliskipulag
   1.9 2505009 - Norður Nýibær Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
   1.10 2301069 - Suðurlandsvegur gegnum Hellu. Deiliskipulag
   1.11 2507054 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
   1.12 2410080 - Lyngás. Breyting á deiliskipulagi
   1.13 2507034 - Heysholt og Landborgir. Breyting á deiliskipulagi
   1.14 2508002 - Leynir 2. Deiliskipulag.
   1.15 2510006 - Laufafell. Breyting á deiliskipulagi.
   1.16 2502070 - Steinkusel. Breyting á deiliskipulagi
   1.17 2508061 - Heiðvangur 8 og 10. Staðfesting á lóðamörkum
   1.18 2508002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 151
   1.19 2508009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 152
   1.20 2509001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 153
   1.21 2509006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 154
   1.22 2509010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 155
   1.23 2510003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 156


Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2509032 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
4. 2510021 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
5. 2308059 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra. Endurskoðun
6. 2410040 - Ungmennaráð 2024-2026
   Skipan ungmennaráðs
7. 2510095 - Kvennaverkfall 50 ára
8. 2501031 - Gaddstaðavegur
9. 2510012 - Vindmyllur Þykkvabæ. Tilfallandi lýsing
10. 2509094 - Innleiðing farsældarlaga. Kynning
11. 2510039 - Stofnun farsældaráðs á Suðurlandi
12. 2509086 - Fyrirspurn um dæluhús vatnsveitunnar á Hellu
13. 2509085 - Ósk um að varðveita gamla vatnsbólið á Hellu
14. 2509084 - Fyrirspurn um gamlar mógrafir á Hellu
15. 2509083 - Ósk um beit á túninu norðan Hólavangs
16. 2509072 - Trúnaðarmál
17. 2510020 - Íbúafundur
18. 2510018 - Óskir frá UMF Heklu um úrbætur í íþróttahúsi
19. 2509058 - Styrkbeiðni v fermingarbarna í Vatnaskóg. Æskulýðsnefnd Kirkjna í Rangárvallasýslu
20. 2510013 - Dagur sauðkindarinnar 2025. Styrkbeiðni
21. 2510038 - Aðventuhátíð 2025 - Styrkbeiðni Kvenfélagsins Einingar
22. 2506030 - Hugmyndagátt og ábendingar 2025


Almenn mál - umsagnir og vísanir
23. 2509060 - Fögruvellir, L200046. Leiguvík ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
24. 2509065 - Galtalækjaskógur, Langahlíð, L165042. Vinjar ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
25. 2509079 - Norður- Nýibær, L165410. N66 ehf. Umsagnarbeiðni Samgöngustofu um geymslustað ökutækja
26. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
   Umsangarbeiðnir Atvinnuveganefnd Alþingis um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) og Umhverfis- og             samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í
   sveitarstjórn).


Fundargerðir til kynningar
27. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
   Fundargerð 986. fundar stjórnar.
28. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
   Fundargerð 627. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
29. 2510043 - Vegagerðin. Niðurfelling Tindaselsvegar af vegaskrá
30. 2510042 - Vegagerðin. Samþykki fyrir héraðsveg að Giljatungu, L214314 og Skáldakoti L231438


17.10.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.