Fossabrekkur
Fossabrekkur

FUNDARBOÐ - 43. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. janúar 2022 og hefst kl. 16:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2201028 - Félags- og skólaþjónusta - 57 fundur

 

Fundargerð

2.

2201030 - Félagsmálanefnd - 95 fundur

 

Fundargerð

3.

2112007F - Oddi bs - 47

Almenn mál

4.

2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022

 

Staða rekstrar í lok síðasta árs.

5.

2201029 - Hrafnskálar 1, lóðaúthlutun

 

Hrafnskálar 1
Gildar umsóknir eru

Haraldur Einar Hannesson;
Pálmar Harðarson og Agnes Sigurðardóttir

Ein umsókn barst jafnframt frá Samhús ehf en þar er óskað eftir að fá að byggja fjölbýlishús á lóðinni.

6.

2112035 - Sæluvellir 6. Umsókn um lóð

 

Lúðvík Bergmann óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 6 við Sæluvelli til að byggja á henni hesthús úr timbri sbr. umsókn dags. 14.12.2021. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í maí 2022 og byggingartími áætlaður 1 ár.

7.

2201007 - Orravellir 5. Umsókn um lóð

 

Bjarki Steinn Jónsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 5 við Orravelli til að byggja á henni hesthús úr steinsteypu sbr. umsókn dags. 2.1.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í júní 2022 og byggingartími áætlaður 4 mánuðir.

8.

2112032 - Rauða fjöðrin 2022

 

Lions á Íslandi og Blindrafélagið óska eftir styrk

9.

2112045 - Vegna fornleifarannsókna í Arfabót á Mýrdalssandi

 

Ósk um styrk

10.

2112056 - Umsókn um styrk til HSK 2022

 

Frá Héraðssambandinu Skarphéðni.

11.

2112057 - Sigurhæðir - ósk um styrk

 

Þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi

12.

2201048 - Ósk um styrk til Stróksins

 

Styrktarfélag klúbbsins Stróks óskar eftir styrk til starfseminnar.

13.

2201053 - Gatnahönnun atvinnusvæði Sleipnisflatir og Faxaflatir

 

Undirbúningur hverfis.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

14.

2112005 - Eirð úr landi Haga. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

 

Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Thors Ólafssonar fyrir hönd Íslenska nýsköpunarfélagsins ehf, kt. 590399-2999, um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "B" í húsnæði félagsins á lóð þess, Eirð, úr landi Haga við Gíslholtsvatn, Rangárþingi ytra. Beiðni barst 2.12.2021.

15.

2112007 - Heiðarbakki L164504, umsókn um stofnun lögbýlis

 

Októ Einarsson, fyrir hönd Nýjabæjar ehf eigandi Heiðarbakka, L165405 óskar eftir umsögn Rangárþings ytra um fyrirhugaða stofnun lögbýlis á jörð sinni skv. umsókn dags. 25.01.2021. Fyrirhuguð starfsemi snýr að hrossarækt og síðar skógrækt á hluta landsins. Álit búnaðarráðunauts liggur fyrir þar sem ekki eru gerðar athugasemdir við áform umsækjanda.

16.

2112023 - Minna-Hof landspilda 1. Breyting á heiti í Litla Hof

 

Ingi Ingvarsson fyrir hönd Litla-Hofs ehf óskar eftir að fá að breyta heiti á landsspildu sinni, Minna-Hofi landspildu 1, L199583, í Litla-Hof. Umsókn send með tölvupósti 6.12.2021.

17.

2112028 - Stóru-Vellir lóðir L200047 og 214208, breytt heiti, Stöng og Efri-Stöng

 

Eigendur lóðanna Stóru-Vellir lóð L200047 og Stóru-Vellir lóð 2 L214208 óska eftir að fá breyta heiti lóða sinna í Stöng og Efri-Stöng. L200047 verði Stöng og L214208 verði Efri-Stöng sbr. umsókn þess efnis sem barst með tölvupósti 7.12.2021.

18.

2201008 - Klettholt B L231152. Breyting á heiti í Brönuholt.

 

Eigendur Klattholts B, L231152, óska eftir að fá að breyta heiti lóðar sinnar í Brönuholt í samræmi við umsókn þess eðlis dags. 2.1.2022.

19.

2201018 - Þrúðvangur 37. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.

 

Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Rebekku K. Björgvinsdóttur fyrir hönd félagsins 1997 ehf, kt. 660419-0980, um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II, tegund "E" í húsnæði félagsins á lóð nr. 37 við Þrúðvang á Hellu, Rangárþingi ytra. Beiðni barst 7.1.2022.

20.

2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022

 

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), 181. mál.

Fundargerðir til kynningar

21.

2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022

 

Fundargerð 10012022

22.

2201031 - SASS - 577 stjórn

 

Fundargerð frá 7012022

23.

2201037 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 905 fundur

 

Fundargerð

24.

2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu

 

Fundargerð frá 25012022

25.

2101044 - Gatnahönnun Rangárbökkum

 

Verkfundur 3

Mál til kynningar

26.

2110020 - Breyting á reglugerð 12122015 vegna reikningsskila sveitarfélaga

 

Reglugerð nr. 14/2022 um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga.

 

25.01.2022

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?