Fundarboð - 43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

Almenn mál

1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2412007 - Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
     Sumarleyfi sveitarstjórnar
3. 2504062 - Byggingarfulltrúi. Ráðning
4. 2506019 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.
5. 2505050 - Ályktanir aðalfundar 2025 - Íþróttafélagið Garpur
6. 2506020 - Ósk um leigu á landi úr Hábær 2a
7. 2506024 - Leyfisumsókn rallaksturskeppni 2025
8. 2505021 - Framlög til úrbóta í aðgengismálum 2025-2026
9. 2506034 - Tillaga fulltrúa D-lista um að ráðast í átak í úttektum á byggingarstigi húsa o.fl.
10. 2506033 - Tillaga fulltrúa D-lista um að óska eftir fulltrúum Vegagerðar á fund sveitarstjórnar
11. 2506032 - Tillaga D-lista vegna framkvæmda við nýjan leikskóla á Hellu
12. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista


Fundargerðir til staðfestingar
13. 2504013F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 38
     13.7 2404137 - Íþróttavöllur Hellu færsla.
     13.11 2312047 - Viðbygging við Grunnskólann á Hellu. Byggingarstjóri
14. 2505003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 44
15. 2505010F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45
     15.1 2506014 - Marteinstunga L165127. Landskipti undir vegsvæði.
     15.2 2506013 - Burstabrekka L165224. Landskipti undir vegsvæði.
     15.3 2506012 - Hagi land L178738. Landskipti undir vegsvæði.
     15.4 2506011 - Hagi dælustöð L234570. Landskipti undir vegsvæði.
     15.5 2506010 - Hagi Hallandi 1 L235866. Landskipti undir vegsvæði.
     15.6 2506009 - Raftholt L165137. Landskipti undir vegsvæði.
     15.7 2506008 - Grásteinsholt L218400. Landskipti undir vegsvæði.
     15.8 2506007 - Lýtingsstaðir L165121. Landskipti undir vegsvæði.
     15.9 2506006 - Hagi lóð L165216. Landskipti undir vegsvæði
     15.10 2506005 - Hagi Hallandi 2 L235867. Landskipti undir vegsvæði
     15.11 2506004 - Lýtingsstaðir land 5, L223211. Landskipti undir vegsvæði
     15.12 2506003 - Hallstún spilda L203254. Landskipti undir vegsvæði.
     15.13 2506002 - Hellisholt L223209. Landskipti undir vegsvæði.
     15.14 2506001 - Hagi beitiland L178008. Landskipti undir vegsvæði.
     15.15 2505078 - Gönguleið meðfram Ytri-Rangá og umferð hestamanna.
     15.16 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
     15.17 2505072 - Lýtingsstaðir 6. Deiliskipulag
     15.18 2505094 - Hagi v Selfjall 2. Ósk um deiliskipulag.
     15.19 2405012 - Giljanes. Deiliskipulag
     15.20 2408057 - Hallstún spilda L203254. Deiliskipulag
     15.21 2503047 - Rangárflatir 4, 4b og 6. Breyting á deiliskipulagi.
     15.22 2503064 - Hallstún L190888. Breyting á deiliskipulagi
     15.23 2212058 - Heiði L164645. Deiliskipulag
     15.24 2506015 - Galtalækjarnáma E57. Ósk um aukna heimild til efnistöku.
     15.25 2410024 - Sigöldugljúfur
     15.26 2506018 - Sandalda 10. Umsókn um lóð.
16. 2505007F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 5
17. 2505004F - Fjölmenningarráð - 2
18. 2505001F - Oddi bs - 37
19. 2505011F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 36


Fundargerðir til kynningar
20. 2504058 - Fundargerðir 2025. Héraðsnefnd Rangæinga
      Fundargerð héraðsráðs frá 15. apríl og hérðaðsnefndar frá 22. maí. sl. og ársreikningur 2024.
21. 2501037 - Stjórnarfundir Lundar 2025
      Fundargerð 14. fundar stjórnar og ársreikningar 2024.
22. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
      Fundargerð 81. fundar stjórnar.
23. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
      Fundargerð 980. fundar stjórnar.
24. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
      Fundargerð 84. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
25. 2505066 - Aðalfundur 2025 - Veiðfélag Y Rangár og vh Hólsár
     Skýrsla stjórnar á aðalfundi frá 31. maí s.l. og ársreikningar 2024.


06.06.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.