Fundarboð - 44. fundur byggðarráðs

44. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. nóvember 2025 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:


Fundargerð
1. 2511008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 55
    1.1 2510028 - Árbæjarhjáleiga 1. Landskipti, Árbæjarhjáleiga 1B
    1.10 2508077 - Heiðvangur 12 og 14. Staðfesting á lóðamörkum
    1.11 2509077 - Heiðvangur 19 og 21. Staðfesting á lóðamörkum
    1.12 2511143 - Faxaflatir 4. Umsókn um stækkun lóðar
    1.13 2509030 - Hella þéttbýli. Skilgreindar reiðleiðir
    1.14 2510011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 157
    1.15 2510020F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 158
    1.16 2511002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 159
    1.17 2511004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 160
    1.2 2511097 - Tjörn L165426. Landskipti. Jörð afmörkuð og hnitsett.
    1.3 2508039 - Hvammsvirkjun. Kæra 130_2025 vegna veitingu framkvæmdaleyfis.
    1.4 2505034 - Gagnaland kynning.
    1.5 2511145 - Landvegamót. Framkvæmdaleyfi til endurbóta vegna Vaðölduvers.
    1.6 2511146 - Gjaldskrá skipulags- og umhverfismála 2026
    1.7 2511147 - Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingardeildar 2026
    1.8 1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti
    1.9 2505094 - Hagi v Selfjall 2. Ósk um deiliskipulag.


Almenn mál
2. 2510012 - Vindmyllur Þykkvabæ lýsing
3. 2401010 - Þátttaka í farsímakostnaði
     Endurskoðun símtækjastyrkja
4. 2510036 - Vikurvinnsla. Hekluvikur
5. 2501031 - Gaddstaðavegur
6. 2511076 - Girðing við Helluvað
7. 2509095 - The Rift 2026 - hjólreiðakeppni
8. 2511005 - Spildur í Safamýri - Hreppamörk Ásahrepps og Rangárþings ytra
9. 2511179 - Söfnun til varðveislu Gunnfaxa TF-ISB. Styrkbeiðni.
10. 2510029 - Umsókn um styrk vegna Austurleiðastofu í Skógasafni
11. 2511075 - Styrkur v. tónleikanna Konur, 24. október 2025
12. 2511094 - Sigurhæðir - styrkumsókn fyrir árið 2026
13. 2510276 - Réttir landsins. Styrkbeiðni.
14. 2511184 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar ungmennis
15. 2511180 - Glerverksmiðjan Samverk - ósk um niðurfellingu fasteignagjalda
16. 2506030 - Hugmyndagátt og ábendingar 2025
17. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
18. 2507001 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar
19. 2509032 - Fjárhagsáætlun 2026-2029


Almenn mál - umsagnir og vísanir
20. 2510146 - Gljáin, L229525. Ósk um nafnabreytingu
21. 2511095 - Hófstígur 2, L227768. Aurora Sky. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
22. 2503012 - Til umsagnar frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
      Umsagnarbeiðnir Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á þingsályktun
      nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, verndar- og
      orkunýtingaráætlun og raforkulög og innleiðing landsbyggðarmats í stefnumótun og lagasetningu stjórnvalda.


Fundargerðir til kynningar
23. 2508065 - Ársþing SASS 23.-24. október
      Fundargerð ársþings SASS 23.-24. október s.l.
24. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
      Fundargerð 988. fundar stjórnar.
25. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
      Fundargerð 88. fundar stjórnar.
26. 2503013 - Fundargerðir stjórnar og starfsáætlun 2025 - Markaðsstofa Suðurlands
     Fundargerð 3. fundar stjórnar.
27. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
     Fundargerð 986. fundar stjórnar og fundargerð aðalfundar frá 24. október s.l.
28. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
     Fundargerð 629. fundar stjórnar.
29. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
     Fundargerð 85. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
30. 2511006 - Sveitarfélag ársins 2025
31. 2511099 - 54. sambandsþing UMFÍ 2025
      Áskoranir og hvatningar frá þingi UMFÍ 10.-12. október.
32. 2510295 - Árbyrgisvegur (2815-01). Tilkynning um niðurfellingu
33. 2507020 - Hróarslækjavegur - Tilkynning um afturköllun niðurfellingar héraðsvegar


21.11.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.