44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2408016 - Kosning í byggðarráð
3. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytra og Ásahrepps
4. 2507005 - Þjónustustefna Rangárþings ytra
5. 2508005 - Hvammsvirkjun. Framkvæmdaleyfi byggt á virkjanaleyfi 2025
6. 2507050 - RallyReykjavík 2025 - Leyfisumsókn
7. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
Upplýsingar um laun kjörinna fulltrúa.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 2507028 - Rangárbakki 6. L198623. Árhús. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis með veitingaleyfi
9. 2505048 - Uxahryggur lóð 1, L219337. Uxahryggur ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til staðfestingar
10. 2505014F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 39
11. 2506011F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 40
12. 2506010F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 16
12.5 2507044 - Fúsaróló - hugmynd um nýtingu
13. 2507005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 47
13.1 2507038 - Stokkalækur L164554. Landskipti Stokkalækur 1D.
13.2 2507048 - Hnakkholt L198903. Stækkun lóðar. Landskipti
13.3 2507047 - Hagi-Kiðholt L165210. Sameining lóða L173386, L165210, L178633 og L237300
13.4 2507046 - Giljatunga L214314. Landskipti
13.5 2508006 - Hvammur 1, L164983, Hvammur 3, L164984, Hvammur 3 lóð, L190286, Hvammur 3-Brekka. Landskipti og afmarkanir
13.6 2507022 - Hóll vestan við Stracta. Hjólaleiðir.
13.7 2507023 - Vaðölduver. Samþykki Forsætisráðuneytisins vegna framkvæmda
13.8 2507058 - Vonarskarð - Stjórnunar- og verndaráætlun
13.9 2508001 - Lækjargata C, flugskýli. Litur á útveggjum.
13.10 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
13.11 2508003 - Hraðahindrun í Þykkvabæ
13.12 2508005 - Hvammsvirkjun. Framkvæmdaleyfi byggt á virkjanaleyfi 2025
13.13 2501059 - Gunnarsholt 164495 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2
13.14 2507034 - Heysholt og Landborgir. Breyting á deiliskipulagi
13.15 2507053 - Lautir, Álfaborgir 5, Deiliskipulag.
13.16 2508002 - Leynir 2. Deiliskipulag.
13.17 2412017 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Deiliskipulag
13.18 2410080 - Lyngás. Breyting á deiliskipulagi
13.19 2507054 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
13.20 2507043 - Svínhagi SH-19. Leiðrétting á skipulagsmörkum.
13.21 2508008 - Rangárflatir 2-6. Breyting á skipulagsmörkum að Suðurlandsvegi
13.22 2508007 - Gaddstaðir íbúðasvæði. Breyting á skipulagsmörkum við Suðurlandsveg.
13.23 2301069 - Suðurlandsvegur gegnum Hellu. Deiliskipulag
13.24 2405012 - Giljanes. Deiliskipulag
13.25 2408057 - Hallstún spilda L203254. Deiliskipulag
13.26 2505009 - Norður Nýibær Fyrirspurn Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag.
13.27 2506043 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í landbúnað
13.28 2507051 - Rafstrengur við Laufafell. Tilkynning um matskyldu
13.29 2506008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 149
13.30 2507007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 150
14. 2507006F - Fjölmenningarráð - 3
15. 2507009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 28
16. 2507002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 248
Fundargerðir til kynningar
17. 2501037 - Stjórnarfundir Lundar 2025
Fundargerð 15. fundar stjórnar.
18. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Fundargerð 82. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
19. 2506040 - Landsnet. Rafmagnsbilun
Svar við fyrirspurn.
20. 2409043 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi
Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála.
21. 2506067 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2025
Fundargerð aðalfundar frá 4. júlí s.l. og ársreikningur 2024.
22. 2507060 - Dansleikur á Töðugjöldum - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis
08.08.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.