FUNDARBOÐ - 44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. janúar 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1712005F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 34

2.  

1712006F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 123

 

2.1  

1710041 - Vindmyllur í Þykkvabæ. Breyting á deiliskipulagi

 

2.2  

1710040 - Efra-Sel 3E. Deiliskipulag

 

2.3  

1712003 - Breytingar á landnotkun í aðalskipulagi

 

2.4  

1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

 

2.5  

1703041 - Kaldakinn og Klettholt, Deiliskipulag

 

2.6  

1712027 - Efra-Sel 3B. Umsókn um breytingu á landnotkun í aðalskipulagi.

 

2.7  

1712028 - Minna-Hof landspilda 1. Umsókn um breytingu á landnotkun í aðalskipulagi

 

2.8  

1710023 - Rangárbakki 2. Breytt notkun úr verslun í þjónustuhúsnæði

 

2.9  

1711040 - Þrúðvangur 18, Ný bílastæði

Almenn mál

3.  

1801004 - Jörðin Stórólfshvoll - kauptilboð

 

Rangárþing eystra hefur gert kauptilboð í jörðina Stórólfshvol sem er í eigu Héraðsnefndar Rangæinga. Héraðsnefnd hefur samþykkt kauptilboðið með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.

4.  

1712020 - Baugalda 12. Umsókn um lóð

 

Ingólfur Ásgeirsson, kt. 180760-4239, sækir um lóð nr. 12 við Baugöldu til að byggja á henni einbýlishús úr timbri.

5.  

1712022 - Lækjarbraut 9. Umsókn um lóð

 

Fríða Björg Þorbjörnsdóttir, kt. 090292-2349, sækir um lóðina nr. 9 við Lækjarbraut til að byggja á henni einbýlishús úr timbri.

6.  

1801005 - Uppgjör lífeyrismála - Brú

 

Uppgjör vegna breytinga á málefnum A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (Brú). Endurskoðendur sveitarfélagsins mæta til fundar.

7.  

1712012 - Ósk um styrk - Skógræktarfélag Rangæinga

 

Ársþing Skógræktarfélags Rangæinga verður haldið á Hótel Stracta september 2018 því biðlar félagið um 300.000 kr styrk til að standa straum af kostnaði

8.  

1712019 - Votlendi

 

Landgræðslan hvetur sveitarstjórn til þess að kynna sér upplýsingar um gagnsemi og mikilvægi votlendis fyrir íslenskt samfélag. Bendir jafnframt á ábyrgð gagnvart leyfisveitingum og slíku og býður fram aðstoð varðandi möguleika til endurheimtar og varðveislu votlendis.

9.  

1801007 - LM 2020 - fulltrúi í verkefnisstjórn

 

Rangárbakkar ehf óska eftir tilnefningu fulltrúa Rangárþings ytra í verkefnisstjórn Landsmóts hestamanna á Rangárbökkum við Hellu 2020.

10.  

1801013 - Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

 

Erindi frá Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

11.  

1801009 - Til umsagnar frá Alþingi 11. mál

 

Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður).

12.  

1712017 - Til umsagnar frá Alþingi 26.mál

 

Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir.

13.  

1712018 - Til umsagnar frá Alþingi 27.mál

 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum.

14.  

1712025 - Til umsagnar frá Alþingi 40.mál

 

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna.

15.  

1711038 - SASS - greinargerð Orkunýtingarnefndar

 

Óskað er eftir umsögn um greinargerðina.

16.  

1801008 - Nafn á skika - umsagnarbeiðni

 

Óskað er eftir umsögn varðandi að nefna Efra-sel 3B (Landnr. 220358) HÁASEL.

Fundargerðir til kynningar

17.  

1712016 - Félagafundur 15.12.2017

18.  

1712026 - SASS - 527 stjórn

 

Fundargerð frá 7122017

19.  

1801001 - 262.stjórnarfundur SOS

20.  

1801010 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 855 fundur

 

Fundargerð frá 15122017

21.  

1801011 - HES - stjórnarfundur 183

 

Fundargerð frá 15122017

22.  

1801012 - Lundur - stjórnarfundur 31

 

Fundargerð frá 14122017

Mál til kynningar

23.  

1712023 - Baugalda 10, beiðni um umsögn frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna starfsleyfis skv. 90 daga reglu.

 

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn fyrir afgreiðslu starfsleyfis vegna áforma Veronica Solar Muller um gistingu í flokki I í íbúðarhúsi hennar á lóðinni Baugalda 10 á Hellu, fastanr. 229-7231, skv. reglugerð 1277/2016.

8. janúar 2018

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?